Hyggst tísta heilli Harry Potter bók til Piers Morgan Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. febrúar 2017 20:43 Piers Morgan og J.K. Rowling. Vísir/afp Bókabúðareigandi nokkur í Bretlandi að nafni Simon Key, hefur ákveðið að tísta fyrstu bókinni um Harry Potter, Harry Potter og Viskusteinninn, til Piers Morgan, bresks sjónvarpsmanns. Hann hefur nú þegar skrifað um hundrað tíst með setningum úr bókinni og sent á Morgan en búist er við að tístin verði 32.567 talsins. Sjónvarpsmaðurinn hefur undanfarna daga átt í deilum við rithöfundinn og samlanda sinn, J.K Rowling, á Twitter. Ástæður deilna þeirra er sú að Piers Morgan mætti til viðtals í sjónvarpsþætti Bill Maher, þar sem hann var harðlega gagnrýndur fyrir að verja Donald Trump auk tilskipunar hans um innflytjendabann borgara frá sjö löndum. Rithöfundurinn deildi myndbandi þar sem honum var sagt til syndanna vegna þessa og kættist mjög. Þá upphófst harðvítugar orðasendingar þeirra á milli, sem enduðu með því að Piers sagði að hann myndi aldrei nokkurntímann lesa Harry Potter.Sjá einnig: J.K Rowling og Piers Morgan deila um Trump á TwitterFyrsta tíst bókabúðareigandans til Morgans er fyrsta línan úr bókinni. „Ég er að gera þetta, af því Morgan eyðir augljóslega öllum deginum sínum í að skoða Twitter aðganginn sinn,“ segir Key í samtali við Sky fréttastofuna. „Hann þarf á smá hléi að halda frá öllum þessum árásum og hann minntist á það að hann hefur ekki lesið neina Harry Potter bók, svo að í stað þess að hann þurfi að slíta sig frá Twitter til að lesa, ætla ég bara að senda honum bókina þar í staðinn.“ „Ég sendi þetta að sjálfsögðu bara í bútum, svo hann þurfi ekki að hafa fyrir því að lesa heila bók í einum vettfangi.“#StillNeverGoingToReadYourDrivel https://t.co/H8l7sKZsCh— Piers Morgan (@piersmorgan) February 11, 2017 .@piersmorgan Mr. and Mrs. Dursley, of number four, Privet Drive, were proud to saythat they were perfectly normal, thank you very much.— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 .@piersmorgan They were the last people you'd expect to be involved in anything strange or mysterious..2/32567— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 .@piersmorgan because they just didn't hold with such nonsense. 3/32567— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 .@piersmorgan Mr. Dursley was the director of a firm called Grunnings, which madedrills. He was a big, beefy man 4/32567— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 .@piersmorgan although he didhave a very large moustache. Mrs. Dursley was thin & blonde & had nearly twice the usual amount of.. 5/32567— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 Donald Trump Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Bókabúðareigandi nokkur í Bretlandi að nafni Simon Key, hefur ákveðið að tísta fyrstu bókinni um Harry Potter, Harry Potter og Viskusteinninn, til Piers Morgan, bresks sjónvarpsmanns. Hann hefur nú þegar skrifað um hundrað tíst með setningum úr bókinni og sent á Morgan en búist er við að tístin verði 32.567 talsins. Sjónvarpsmaðurinn hefur undanfarna daga átt í deilum við rithöfundinn og samlanda sinn, J.K Rowling, á Twitter. Ástæður deilna þeirra er sú að Piers Morgan mætti til viðtals í sjónvarpsþætti Bill Maher, þar sem hann var harðlega gagnrýndur fyrir að verja Donald Trump auk tilskipunar hans um innflytjendabann borgara frá sjö löndum. Rithöfundurinn deildi myndbandi þar sem honum var sagt til syndanna vegna þessa og kættist mjög. Þá upphófst harðvítugar orðasendingar þeirra á milli, sem enduðu með því að Piers sagði að hann myndi aldrei nokkurntímann lesa Harry Potter.Sjá einnig: J.K Rowling og Piers Morgan deila um Trump á TwitterFyrsta tíst bókabúðareigandans til Morgans er fyrsta línan úr bókinni. „Ég er að gera þetta, af því Morgan eyðir augljóslega öllum deginum sínum í að skoða Twitter aðganginn sinn,“ segir Key í samtali við Sky fréttastofuna. „Hann þarf á smá hléi að halda frá öllum þessum árásum og hann minntist á það að hann hefur ekki lesið neina Harry Potter bók, svo að í stað þess að hann þurfi að slíta sig frá Twitter til að lesa, ætla ég bara að senda honum bókina þar í staðinn.“ „Ég sendi þetta að sjálfsögðu bara í bútum, svo hann þurfi ekki að hafa fyrir því að lesa heila bók í einum vettfangi.“#StillNeverGoingToReadYourDrivel https://t.co/H8l7sKZsCh— Piers Morgan (@piersmorgan) February 11, 2017 .@piersmorgan Mr. and Mrs. Dursley, of number four, Privet Drive, were proud to saythat they were perfectly normal, thank you very much.— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 .@piersmorgan They were the last people you'd expect to be involved in anything strange or mysterious..2/32567— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 .@piersmorgan because they just didn't hold with such nonsense. 3/32567— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 .@piersmorgan Mr. Dursley was the director of a firm called Grunnings, which madedrills. He was a big, beefy man 4/32567— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017 .@piersmorgan although he didhave a very large moustache. Mrs. Dursley was thin & blonde & had nearly twice the usual amount of.. 5/32567— Big Green Bookshop (@Biggreenbooks) February 11, 2017
Donald Trump Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira