Verðlaunafé jafn hátt fyrir konur og karla Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. febrúar 2017 21:30 Nicole Broch Larsen er í forystu á mótinu í Ástralíu. Vísir/Getty Um helgina stendur yfir Oates Vic Open í Ástralíu en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi, fyrir bæði karla og konur. Mótin fara fram samtímis en Valdís Þóra Jónsdóttir er á meðal keppenda í kvennaflokki og er komin í gegnum niðurskurðinn. Sjá einnig: Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn Fram kemur á heimasíðu Evrópumótaraðarinnar að nú sé jafn mikið veitt fyrir sigur í karlaflokki og í kvennaflokki. Heildarverðlaunafé er ein milljón ástralska dollara, um 87 milljónir króna, en verður 1,3 milljónir á næsta ári. Þess ber að geta að keppendur á áströlsku mótaröðinni í golfi kvenna fá einnig þátttökurétt á mótinu, sem og kylfingar á mótaröð karla í Ástralíu og Asíu [e. Tour of Australasia]. Það er þó spilað um mun hærri upphæðir á bandarísku mótaröðunum í golfi en til samanburðar má nefna að heildarverðlaunafé fyrir Pure Silk-mótið á Bahamaeyjum í síðasta mánuði var 158 milljónir króna. Það mót er hluti af LPGA-mótaröðinni þar sem Ólafía Þórunn Jónsdóttir er á meðal þátttakenda. Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra spilaði vel á fyrsta degi Lék sinn fyrsta keppnishring á Evrópumótaröðinni í golfi í nótt. 9. febrúar 2017 07:12 Aðeins 35 komast á lokahringinn í Ástralíu Valdís Þóra Jónsdóttir er sem stendur í 35.-44. sæti á sínu fyrsta móti á Evrópumótaröðinni. 10. febrúar 2017 11:00 Valdís Þóra fer vel af stað Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir fór í kvöld af stað á sínu fyrsta móti á LET-mótaröðinni sem er Evrópumótaröð kvenna. 8. febrúar 2017 23:02 Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn Lék á parinu á öðrum keppnisdegi í Ástralíu og er í 35. sæti. 10. febrúar 2017 07:36 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Um helgina stendur yfir Oates Vic Open í Ástralíu en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi, fyrir bæði karla og konur. Mótin fara fram samtímis en Valdís Þóra Jónsdóttir er á meðal keppenda í kvennaflokki og er komin í gegnum niðurskurðinn. Sjá einnig: Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn Fram kemur á heimasíðu Evrópumótaraðarinnar að nú sé jafn mikið veitt fyrir sigur í karlaflokki og í kvennaflokki. Heildarverðlaunafé er ein milljón ástralska dollara, um 87 milljónir króna, en verður 1,3 milljónir á næsta ári. Þess ber að geta að keppendur á áströlsku mótaröðinni í golfi kvenna fá einnig þátttökurétt á mótinu, sem og kylfingar á mótaröð karla í Ástralíu og Asíu [e. Tour of Australasia]. Það er þó spilað um mun hærri upphæðir á bandarísku mótaröðunum í golfi en til samanburðar má nefna að heildarverðlaunafé fyrir Pure Silk-mótið á Bahamaeyjum í síðasta mánuði var 158 milljónir króna. Það mót er hluti af LPGA-mótaröðinni þar sem Ólafía Þórunn Jónsdóttir er á meðal þátttakenda.
Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra spilaði vel á fyrsta degi Lék sinn fyrsta keppnishring á Evrópumótaröðinni í golfi í nótt. 9. febrúar 2017 07:12 Aðeins 35 komast á lokahringinn í Ástralíu Valdís Þóra Jónsdóttir er sem stendur í 35.-44. sæti á sínu fyrsta móti á Evrópumótaröðinni. 10. febrúar 2017 11:00 Valdís Þóra fer vel af stað Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir fór í kvöld af stað á sínu fyrsta móti á LET-mótaröðinni sem er Evrópumótaröð kvenna. 8. febrúar 2017 23:02 Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn Lék á parinu á öðrum keppnisdegi í Ástralíu og er í 35. sæti. 10. febrúar 2017 07:36 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Valdís Þóra spilaði vel á fyrsta degi Lék sinn fyrsta keppnishring á Evrópumótaröðinni í golfi í nótt. 9. febrúar 2017 07:12
Aðeins 35 komast á lokahringinn í Ástralíu Valdís Þóra Jónsdóttir er sem stendur í 35.-44. sæti á sínu fyrsta móti á Evrópumótaröðinni. 10. febrúar 2017 11:00
Valdís Þóra fer vel af stað Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir fór í kvöld af stað á sínu fyrsta móti á LET-mótaröðinni sem er Evrópumótaröð kvenna. 8. febrúar 2017 23:02
Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn Lék á parinu á öðrum keppnisdegi í Ástralíu og er í 35. sæti. 10. febrúar 2017 07:36