Tugir hafa fest bíla sína í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins Birgir Olgeirsson skrifar 24. febrúar 2017 12:57 "Menn hafa aðstoðað hvorn annan og lögreglumenn í efri byggðum hafa aðstoðað fólk að losa bíla.“ Vísir/Anton Brink Umferð hefur gengið ágætlega fyrir sig á höfuðborgarsvæðinu í dag þrátt fyrir óveðrið. Í efri byggðum hafa hins vegar komið upp tilvik þar sem ökumenn hafa fest bíla sína. Við Kjalarnes, á Vesturlandsvegi, Suðurlandsvegi og Reykjanesbraut er hins vegar stórhríð og ekkert ferðaveður. Árni Friðleifsson, hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir tugi ökumanna hafa fest bíla sína í ófærð í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins. „En það hafa ekki verið nein stór vandamál. Menn hafa aðstoðað hvorn annan og lögreglumenn í efri byggðum hafa aðstoðað fólk að losa bíla,“ segir Árni. Hann segir ekki mikið um árekstra miðað við veður, og hafa engin alvarleg slys orðið. „Þessu veðri var spáð og a færð gæti spillst. Það hefur gengið eftir nánast að öllu leyti fyrir utan það að veðrið skall á fyrr en búist var við,“ segir Árni. Búist er við að veðrið nái hámarki klukkan eitt í dag en gangi ekki niður fyrr en á milli 16 og 18. Veður Tengdar fréttir Tvö hundruð manns í fjöldahjálparstöðinni í Klébergsskóla Unnið að því að útvega fólkinu mat. 24. febrúar 2017 12:28 Fólk hvatt til að sækja börn í lok skóladags Fólk er hvatt til að fara ekki af stað sé það ekki vel búið. 24. febrúar 2017 10:23 Fylgstu með óveðrinu á gagnvirkum kortum Í dag verður vonskuveður á landinu. 24. febrúar 2017 10:02 Villi Goði ætlar út á jeppanum sínum að bjarga Ef einhver er fastur getur hann hringt í Villa sem kemur og bjargar málunum. 24. febrúar 2017 12:19 Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu á Suðurlandi Einkum er fylgst með aðstæðum á Kirkjubæjarklaustri þar sem óvenju mikið hefur snjóað í hlíðina ofan þorpsins. 24. febrúar 2017 09:56 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Fleiri fréttir Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Sjá meira
Umferð hefur gengið ágætlega fyrir sig á höfuðborgarsvæðinu í dag þrátt fyrir óveðrið. Í efri byggðum hafa hins vegar komið upp tilvik þar sem ökumenn hafa fest bíla sína. Við Kjalarnes, á Vesturlandsvegi, Suðurlandsvegi og Reykjanesbraut er hins vegar stórhríð og ekkert ferðaveður. Árni Friðleifsson, hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir tugi ökumanna hafa fest bíla sína í ófærð í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins. „En það hafa ekki verið nein stór vandamál. Menn hafa aðstoðað hvorn annan og lögreglumenn í efri byggðum hafa aðstoðað fólk að losa bíla,“ segir Árni. Hann segir ekki mikið um árekstra miðað við veður, og hafa engin alvarleg slys orðið. „Þessu veðri var spáð og a færð gæti spillst. Það hefur gengið eftir nánast að öllu leyti fyrir utan það að veðrið skall á fyrr en búist var við,“ segir Árni. Búist er við að veðrið nái hámarki klukkan eitt í dag en gangi ekki niður fyrr en á milli 16 og 18.
Veður Tengdar fréttir Tvö hundruð manns í fjöldahjálparstöðinni í Klébergsskóla Unnið að því að útvega fólkinu mat. 24. febrúar 2017 12:28 Fólk hvatt til að sækja börn í lok skóladags Fólk er hvatt til að fara ekki af stað sé það ekki vel búið. 24. febrúar 2017 10:23 Fylgstu með óveðrinu á gagnvirkum kortum Í dag verður vonskuveður á landinu. 24. febrúar 2017 10:02 Villi Goði ætlar út á jeppanum sínum að bjarga Ef einhver er fastur getur hann hringt í Villa sem kemur og bjargar málunum. 24. febrúar 2017 12:19 Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu á Suðurlandi Einkum er fylgst með aðstæðum á Kirkjubæjarklaustri þar sem óvenju mikið hefur snjóað í hlíðina ofan þorpsins. 24. febrúar 2017 09:56 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Fleiri fréttir Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Sjá meira
Tvö hundruð manns í fjöldahjálparstöðinni í Klébergsskóla Unnið að því að útvega fólkinu mat. 24. febrúar 2017 12:28
Fólk hvatt til að sækja börn í lok skóladags Fólk er hvatt til að fara ekki af stað sé það ekki vel búið. 24. febrúar 2017 10:23
Villi Goði ætlar út á jeppanum sínum að bjarga Ef einhver er fastur getur hann hringt í Villa sem kemur og bjargar málunum. 24. febrúar 2017 12:19
Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu á Suðurlandi Einkum er fylgst með aðstæðum á Kirkjubæjarklaustri þar sem óvenju mikið hefur snjóað í hlíðina ofan þorpsins. 24. febrúar 2017 09:56