Fleet Foxes kemur fram í tvígang á Iceland Airwaves Stefán Árni Pálsson skrifar 23. febrúar 2017 12:00 Drengirnir í sveitinni Fleet Foxes. Iceland Airwaves tilkynnti í dag fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár. Meðal þeirra eru bandaríska svetin Fleet Foxes, Billy Bragg, JFDR, Mammút og Sturla Atlas. Fleet Foxes munu verða með tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu, þ. 3. og 4. nóvember nk. Kaupa þarf sérstakan miða á fyrri tónleikana en þeir síðari standa öllum miðahöfum Iceland Airwaves til boða á meðan húsrúm leyfir. Miðahafar þurfa þó að nálgast sérstakan aðgöngumiða á tónleikana og hefst afhending þeirra miða í Hörpu á tónleikadaginn 4. nóvember kl. 14:00. Miðasala á tónleikana 3. nóvember hefst á tix.is og harpa.is föstudaginn 24. febrúar nk. Hér að neðan er heildarlisti yfir þá listamenn sem tilkynntir voru í dag á Iceland Airwaves 2017. Iceland Airwaves tónlistarhátíðin verður haldin í 19. skipti dagana 1. – 5. nóvember nk. Miðasala er hafin á tix.is. Listamenn tilkynntir í dag:Fleet Foxes (US)Billy Bragg (UK) Mammút Lido Pimienta (CF)Childhood (UK)Lonely Parade (CA)JFDRHórmónarShame (UK)KÁ-AKÁTófa Hildur Alexander JarlCyberSturla Atlas aYiaAKUREYRI Eins og tilkynnt hefur verið mun hátíðin einnig vera haldin á Akureyri þar sem boðið verður upp á dagskrá í tvo daga og verða því enn fleiri möguleikar í boði fyrir hátíðargesti. Eftirfarandi möguleikar eru í boði varðandi miðakaup á Iceland Airwaves 2017: 1) Almennur miði, gildir á alla viðburði hátíðarinnar, earlybird 17.900 kr, fullt verð 21.900 kr. 2) Akureyrarmiði, gildir á alla viðburði hátíðarinnar á Akureyri, 8.900 kr. 3) Akureyri + viðbót, gildir á alla viðburði hátíðarinnar á Akureyri og í Reykjavík dagana 4. og 5. nóvember, 14.900 kr. Af þeim listamönnum sem tilkynntir hafa verið og koma einnig fram á Akureyri eru Ásgeir, Benjamin Clementine (UK), Emiliana Torrini and the Colorist (IS/BE), JFDR, Arab Strap (SCO), Mammút, KÁ-AKÁ, Emmsjé Gauti, GKR, Xylouris White (GR/AU; Hildur, Alexander Jarl, aYia, Sturla Atlas og Cyber. Lagið Mykonos er vinsælasta lag Fleet Foxes. Airwaves Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira
Iceland Airwaves tilkynnti í dag fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár. Meðal þeirra eru bandaríska svetin Fleet Foxes, Billy Bragg, JFDR, Mammút og Sturla Atlas. Fleet Foxes munu verða með tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu, þ. 3. og 4. nóvember nk. Kaupa þarf sérstakan miða á fyrri tónleikana en þeir síðari standa öllum miðahöfum Iceland Airwaves til boða á meðan húsrúm leyfir. Miðahafar þurfa þó að nálgast sérstakan aðgöngumiða á tónleikana og hefst afhending þeirra miða í Hörpu á tónleikadaginn 4. nóvember kl. 14:00. Miðasala á tónleikana 3. nóvember hefst á tix.is og harpa.is föstudaginn 24. febrúar nk. Hér að neðan er heildarlisti yfir þá listamenn sem tilkynntir voru í dag á Iceland Airwaves 2017. Iceland Airwaves tónlistarhátíðin verður haldin í 19. skipti dagana 1. – 5. nóvember nk. Miðasala er hafin á tix.is. Listamenn tilkynntir í dag:Fleet Foxes (US)Billy Bragg (UK) Mammút Lido Pimienta (CF)Childhood (UK)Lonely Parade (CA)JFDRHórmónarShame (UK)KÁ-AKÁTófa Hildur Alexander JarlCyberSturla Atlas aYiaAKUREYRI Eins og tilkynnt hefur verið mun hátíðin einnig vera haldin á Akureyri þar sem boðið verður upp á dagskrá í tvo daga og verða því enn fleiri möguleikar í boði fyrir hátíðargesti. Eftirfarandi möguleikar eru í boði varðandi miðakaup á Iceland Airwaves 2017: 1) Almennur miði, gildir á alla viðburði hátíðarinnar, earlybird 17.900 kr, fullt verð 21.900 kr. 2) Akureyrarmiði, gildir á alla viðburði hátíðarinnar á Akureyri, 8.900 kr. 3) Akureyri + viðbót, gildir á alla viðburði hátíðarinnar á Akureyri og í Reykjavík dagana 4. og 5. nóvember, 14.900 kr. Af þeim listamönnum sem tilkynntir hafa verið og koma einnig fram á Akureyri eru Ásgeir, Benjamin Clementine (UK), Emiliana Torrini and the Colorist (IS/BE), JFDR, Arab Strap (SCO), Mammút, KÁ-AKÁ, Emmsjé Gauti, GKR, Xylouris White (GR/AU; Hildur, Alexander Jarl, aYia, Sturla Atlas og Cyber. Lagið Mykonos er vinsælasta lag Fleet Foxes.
Airwaves Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira