Ananasmaðurinn afhjúpar sig: Sendi sendiráðinu ananas-pizzu í nafni forsetans Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2017 21:25 James var ekki parsáttur með forsetann. Vísir/Skjáskot Í ljós hefur komið hvaða aðdáandi ananas pizzunnar það var sem sendi sendiráði Íslands í Bretlandi ananas-pizzur í dag. Um er að ræða Bretann James Ware, sem gerði sérstakt Youtube myndband til heiðurs gjörningi sínum og hægt er að sjá hér að neðan. Málið hefur vakið mikla athygli um allan heim, allt frá því að Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sagði við nemendur Menntaskólans á Akureyri að ef hann hefði eitthvað um það að segja, þá myndi hann banna ananaz á pizzur. Málið hefur síðan þá vakið heimsathygli og barst sendiráðinu þrjár ananas pizzur í dag.Sjá einnig: Sendiráð Íslands í Bretlandi fékk ananas pizzur sendar frá leyndum aðdáandaÍ myndbandinu ljóstrar James því upp hvað nákvæmlega það var sem fékk hann til að senda sendiráðinu pizzurnar en ljóst er að James er heitur stuðningsmaður ananas pizzunnar og stóð ekki á sama um ummæli Guðna. „Á ári mikilla pólítískra tíðinda, kom stærsta málið upp í seinustu viku, þegar forseti Íslands sagði að hann myndi banna ananas sem álegg á pizzu,“ segir James meðal annars í myndbandinu. Því næst sendi James pöntun til Dominos á ananas pizzu og var pöntunin að sjálfsögðu á nafni forsetans, Guðni. „Pizzan sem ég ætla að senda þeim er með meiri ananas heldur en sæng í Svamps Sveinsson þema.“ James tók þar með talið upp þegar pizzasendillinn birtist fyrir utan dyr sendiráðsins með pizzurnar og leist honum alls ekki á blikuna þegar sendiráðið vildi ekki taka við pizzunum. „Það lítur út fyrir að sendiráðið hafi sent pizzurnar mínar til baka. Það virðist vera að þau hafi nú þegar lagt á ananas bann.“ Ananas á pítsu Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Sjá meira
Í ljós hefur komið hvaða aðdáandi ananas pizzunnar það var sem sendi sendiráði Íslands í Bretlandi ananas-pizzur í dag. Um er að ræða Bretann James Ware, sem gerði sérstakt Youtube myndband til heiðurs gjörningi sínum og hægt er að sjá hér að neðan. Málið hefur vakið mikla athygli um allan heim, allt frá því að Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sagði við nemendur Menntaskólans á Akureyri að ef hann hefði eitthvað um það að segja, þá myndi hann banna ananaz á pizzur. Málið hefur síðan þá vakið heimsathygli og barst sendiráðinu þrjár ananas pizzur í dag.Sjá einnig: Sendiráð Íslands í Bretlandi fékk ananas pizzur sendar frá leyndum aðdáandaÍ myndbandinu ljóstrar James því upp hvað nákvæmlega það var sem fékk hann til að senda sendiráðinu pizzurnar en ljóst er að James er heitur stuðningsmaður ananas pizzunnar og stóð ekki á sama um ummæli Guðna. „Á ári mikilla pólítískra tíðinda, kom stærsta málið upp í seinustu viku, þegar forseti Íslands sagði að hann myndi banna ananas sem álegg á pizzu,“ segir James meðal annars í myndbandinu. Því næst sendi James pöntun til Dominos á ananas pizzu og var pöntunin að sjálfsögðu á nafni forsetans, Guðni. „Pizzan sem ég ætla að senda þeim er með meiri ananas heldur en sæng í Svamps Sveinsson þema.“ James tók þar með talið upp þegar pizzasendillinn birtist fyrir utan dyr sendiráðsins með pizzurnar og leist honum alls ekki á blikuna þegar sendiráðið vildi ekki taka við pizzunum. „Það lítur út fyrir að sendiráðið hafi sent pizzurnar mínar til baka. Það virðist vera að þau hafi nú þegar lagt á ananas bann.“
Ananas á pítsu Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Sjá meira