Ananasmaðurinn afhjúpar sig: Sendi sendiráðinu ananas-pizzu í nafni forsetans Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2017 21:25 James var ekki parsáttur með forsetann. Vísir/Skjáskot Í ljós hefur komið hvaða aðdáandi ananas pizzunnar það var sem sendi sendiráði Íslands í Bretlandi ananas-pizzur í dag. Um er að ræða Bretann James Ware, sem gerði sérstakt Youtube myndband til heiðurs gjörningi sínum og hægt er að sjá hér að neðan. Málið hefur vakið mikla athygli um allan heim, allt frá því að Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sagði við nemendur Menntaskólans á Akureyri að ef hann hefði eitthvað um það að segja, þá myndi hann banna ananaz á pizzur. Málið hefur síðan þá vakið heimsathygli og barst sendiráðinu þrjár ananas pizzur í dag.Sjá einnig: Sendiráð Íslands í Bretlandi fékk ananas pizzur sendar frá leyndum aðdáandaÍ myndbandinu ljóstrar James því upp hvað nákvæmlega það var sem fékk hann til að senda sendiráðinu pizzurnar en ljóst er að James er heitur stuðningsmaður ananas pizzunnar og stóð ekki á sama um ummæli Guðna. „Á ári mikilla pólítískra tíðinda, kom stærsta málið upp í seinustu viku, þegar forseti Íslands sagði að hann myndi banna ananas sem álegg á pizzu,“ segir James meðal annars í myndbandinu. Því næst sendi James pöntun til Dominos á ananas pizzu og var pöntunin að sjálfsögðu á nafni forsetans, Guðni. „Pizzan sem ég ætla að senda þeim er með meiri ananas heldur en sæng í Svamps Sveinsson þema.“ James tók þar með talið upp þegar pizzasendillinn birtist fyrir utan dyr sendiráðsins með pizzurnar og leist honum alls ekki á blikuna þegar sendiráðið vildi ekki taka við pizzunum. „Það lítur út fyrir að sendiráðið hafi sent pizzurnar mínar til baka. Það virðist vera að þau hafi nú þegar lagt á ananas bann.“ Ananas á pítsu Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Sjá meira
Í ljós hefur komið hvaða aðdáandi ananas pizzunnar það var sem sendi sendiráði Íslands í Bretlandi ananas-pizzur í dag. Um er að ræða Bretann James Ware, sem gerði sérstakt Youtube myndband til heiðurs gjörningi sínum og hægt er að sjá hér að neðan. Málið hefur vakið mikla athygli um allan heim, allt frá því að Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sagði við nemendur Menntaskólans á Akureyri að ef hann hefði eitthvað um það að segja, þá myndi hann banna ananaz á pizzur. Málið hefur síðan þá vakið heimsathygli og barst sendiráðinu þrjár ananas pizzur í dag.Sjá einnig: Sendiráð Íslands í Bretlandi fékk ananas pizzur sendar frá leyndum aðdáandaÍ myndbandinu ljóstrar James því upp hvað nákvæmlega það var sem fékk hann til að senda sendiráðinu pizzurnar en ljóst er að James er heitur stuðningsmaður ananas pizzunnar og stóð ekki á sama um ummæli Guðna. „Á ári mikilla pólítískra tíðinda, kom stærsta málið upp í seinustu viku, þegar forseti Íslands sagði að hann myndi banna ananas sem álegg á pizzu,“ segir James meðal annars í myndbandinu. Því næst sendi James pöntun til Dominos á ananas pizzu og var pöntunin að sjálfsögðu á nafni forsetans, Guðni. „Pizzan sem ég ætla að senda þeim er með meiri ananas heldur en sæng í Svamps Sveinsson þema.“ James tók þar með talið upp þegar pizzasendillinn birtist fyrir utan dyr sendiráðsins með pizzurnar og leist honum alls ekki á blikuna þegar sendiráðið vildi ekki taka við pizzunum. „Það lítur út fyrir að sendiráðið hafi sent pizzurnar mínar til baka. Það virðist vera að þau hafi nú þegar lagt á ananas bann.“
Ananas á pítsu Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Sjá meira