Stóra pizzumálið ratar í heimsfréttirnar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. febrúar 2017 23:26 Guðni Th. Jóhannesson mælir með fiskemti á pizzur. Vísir Lauflétt grín Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, um að ef hann gæti myndi hann setja lög sem bönnuðu ananans á pizzur hefur rataði í heimsfréttirnar. Erlendir miðlar um alla heim fjalla um málið.Frétt Guardian um málið er birt á forsíðu vefútgáfu blaðsins þar sem Guðni er sagður hafa neyðst til þess að skýra orð sín nánar og vitnað í Facebook-færslu hans frá því í dag þar sem Guðni sagðist finnast það gott að hafa ekki þau völd að geta sett á umrætt bann.CNN snertir einnig á málinu og segir að Guðni hafi sagt sína skoðun í máli sem sé eitt það eldfimasta sem til er þegar kemur að mat. CNN er einnig með könnun og athygli vekur að niðurstöður þeirrar könnunar eru nánast þær sömu og í könnum sem Vísir gerði, um 60 prósent eru hlynnt ananas á pizzum á meðan 40 prósent eru á móti.Huffington Post, New York Post og Mashable eru meðal stórra fjölmiðla sem fjalla um málið en athygli vekur að tímaritið Foreign Policy, sem þekkt er fyrir umfjöllun um heldur stærri mál en álegg á pizzum, blandar sér einnig í umræðuna og er ljóst að pistlahöfundur deilir skoðun Guðna á ananas á pizzum. Segir þar að loksins hafi þjóðarleiðtogi stigið fram sem sé nógu hugrakkur til þess að taka afstöðu í stóru málunum. Ananas á pítsu Tengdar fréttir Guðni myndi banna ananas á pizzur Varpaði þessari bombu í Menntaskólanum á Akureyri. 16. febrúar 2017 16:40 Ananas á pizzu, Beyoncé gæti drullað á sig og Íslendingar eru sjúkir í Nágranna Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars farið yfir áströlsku sápuóperuna Nágrannar sem hafa verið í loftinu síðan 1985 og notið gríðarlegrar vinsældra á Íslandi. 17. febrúar 2017 13:15 Guðni Th. um stóra pizzumálið: „Ég get ekki sett lög sem banna fólki að setja ananas á pítsuna sína“ Forseti Íslands tjáir sig eftir að hafa gantast með að vilja setja lög sem banna ananas á pizzur. 21. febrúar 2017 15:20 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Sjá meira
Lauflétt grín Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, um að ef hann gæti myndi hann setja lög sem bönnuðu ananans á pizzur hefur rataði í heimsfréttirnar. Erlendir miðlar um alla heim fjalla um málið.Frétt Guardian um málið er birt á forsíðu vefútgáfu blaðsins þar sem Guðni er sagður hafa neyðst til þess að skýra orð sín nánar og vitnað í Facebook-færslu hans frá því í dag þar sem Guðni sagðist finnast það gott að hafa ekki þau völd að geta sett á umrætt bann.CNN snertir einnig á málinu og segir að Guðni hafi sagt sína skoðun í máli sem sé eitt það eldfimasta sem til er þegar kemur að mat. CNN er einnig með könnun og athygli vekur að niðurstöður þeirrar könnunar eru nánast þær sömu og í könnum sem Vísir gerði, um 60 prósent eru hlynnt ananas á pizzum á meðan 40 prósent eru á móti.Huffington Post, New York Post og Mashable eru meðal stórra fjölmiðla sem fjalla um málið en athygli vekur að tímaritið Foreign Policy, sem þekkt er fyrir umfjöllun um heldur stærri mál en álegg á pizzum, blandar sér einnig í umræðuna og er ljóst að pistlahöfundur deilir skoðun Guðna á ananas á pizzum. Segir þar að loksins hafi þjóðarleiðtogi stigið fram sem sé nógu hugrakkur til þess að taka afstöðu í stóru málunum.
Ananas á pítsu Tengdar fréttir Guðni myndi banna ananas á pizzur Varpaði þessari bombu í Menntaskólanum á Akureyri. 16. febrúar 2017 16:40 Ananas á pizzu, Beyoncé gæti drullað á sig og Íslendingar eru sjúkir í Nágranna Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars farið yfir áströlsku sápuóperuna Nágrannar sem hafa verið í loftinu síðan 1985 og notið gríðarlegrar vinsældra á Íslandi. 17. febrúar 2017 13:15 Guðni Th. um stóra pizzumálið: „Ég get ekki sett lög sem banna fólki að setja ananas á pítsuna sína“ Forseti Íslands tjáir sig eftir að hafa gantast með að vilja setja lög sem banna ananas á pizzur. 21. febrúar 2017 15:20 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Sjá meira
Guðni myndi banna ananas á pizzur Varpaði þessari bombu í Menntaskólanum á Akureyri. 16. febrúar 2017 16:40
Ananas á pizzu, Beyoncé gæti drullað á sig og Íslendingar eru sjúkir í Nágranna Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars farið yfir áströlsku sápuóperuna Nágrannar sem hafa verið í loftinu síðan 1985 og notið gríðarlegrar vinsældra á Íslandi. 17. febrúar 2017 13:15
Guðni Th. um stóra pizzumálið: „Ég get ekki sett lög sem banna fólki að setja ananas á pítsuna sína“ Forseti Íslands tjáir sig eftir að hafa gantast með að vilja setja lög sem banna ananas á pizzur. 21. febrúar 2017 15:20