Íslendingar biðu í frostinu í nótt eftir Nintendo Switch Samúel Karl Ólason skrifar 3. mars 2017 11:31 Töluverður fjöldi beið eftir opnun í morgun. Kristín Guðbrandsdóttir Leikjatölvan Nintendo Switch, seldist mjög fljótt upp hér á Íslandi í morgun. Stór röð hafði myndast við verslun Ormsson í Lágmúla snemma í morgun eða í nótt og voru margir sem sýndu tölvunni og leiknum Zelda: Breath of the Wild. Kristinn Valur Kristófersson, deildarstjóri hjá Ormsson, segir fyrirtækið hafa fengið rúmlega hundrað tölvur hingað til lands. Þær voru allar seldar á fyrsta klukkutímanum eftir að fyrirtækið opnaði klukkan tíu í morgun. Hann segist hafa heyrt að þeir fremstu í röðinni hafi mætt klukkan eitt í nótt með garðstóla, en þrátt fyrir kuldann hafi stemningin í hópnum verið góð. Kristinn Valur giskar á að um 60 til 80 manns voru í röð þegar verslunin opnaði. Vonast er til þess að næsti skammtur af Nintendo Switch komi hingað til lands í vikunni fyrir páska. Þrátt fyrir kuldann var góð stemning í röðinni.Kristín Guðbrandsdóttir Leikjavísir Tengdar fréttir Zelda: Breath of the Wild slær í gegn hjá gagnrýnendum Er í fjórða sæti yfir stigahæstu leiki Metacritic. 3. mars 2017 10:41 Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið
Leikjatölvan Nintendo Switch, seldist mjög fljótt upp hér á Íslandi í morgun. Stór röð hafði myndast við verslun Ormsson í Lágmúla snemma í morgun eða í nótt og voru margir sem sýndu tölvunni og leiknum Zelda: Breath of the Wild. Kristinn Valur Kristófersson, deildarstjóri hjá Ormsson, segir fyrirtækið hafa fengið rúmlega hundrað tölvur hingað til lands. Þær voru allar seldar á fyrsta klukkutímanum eftir að fyrirtækið opnaði klukkan tíu í morgun. Hann segist hafa heyrt að þeir fremstu í röðinni hafi mætt klukkan eitt í nótt með garðstóla, en þrátt fyrir kuldann hafi stemningin í hópnum verið góð. Kristinn Valur giskar á að um 60 til 80 manns voru í röð þegar verslunin opnaði. Vonast er til þess að næsti skammtur af Nintendo Switch komi hingað til lands í vikunni fyrir páska. Þrátt fyrir kuldann var góð stemning í röðinni.Kristín Guðbrandsdóttir
Leikjavísir Tengdar fréttir Zelda: Breath of the Wild slær í gegn hjá gagnrýnendum Er í fjórða sæti yfir stigahæstu leiki Metacritic. 3. mars 2017 10:41 Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið
Zelda: Breath of the Wild slær í gegn hjá gagnrýnendum Er í fjórða sæti yfir stigahæstu leiki Metacritic. 3. mars 2017 10:41