Snjórinn byrjar ekki að bráðna að ráði fyrr en eftir helgi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. mars 2017 08:54 Það verður áfram hægt að leika í snjónum um helgina. vísir/eyþór Ekki er von á neinni hláku um helgina á suðvesturhorninu samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands en enn er nokkuð mikið af snjó á höfuðborgarsvæðinu eftir ofankomuna um liðna helgi. Það hlýnar nefnilega ekki mikið fyrr en eftir helgina og gæti snjórinn því byrjað að bráðna þá en um helgina verður hiti í kringum frostmark þar sem víða verður frostlaust við ströndina á sunnudag en vægt frost inn til landsins. „Þetta verður rólegheita austanátt bæði á morgun og á sunnudag. Síðan á mánudag verður frostlaust og fer yfir í smá rigningu eða slyddu hér suðvestan til og einnig á þriðjudag en þetta er engin átakalægð og henni fylgir ekkert hvassviðri,“ segir Björn Sævar Einarsson, vakthafandi veðurfræðingur. Um helgina gæti svo orðið nokku kalt inn til landsins norðanlands þar sem frost nær hugsanlega 12 stigum og þá verður hægt vaxandi austan átt á morgun þar sem vindur gæti farið í 15 metra á sekúndu allra syðst með éljagangi suðastan og austanlands.Veðurhorfur í dag og næstu daga:Fremur hæg austlæg eða breytileg átt og léttskýjað að mestu. Skýjað eða skýjað með köflum um landið norðaustanvert og dálítil él, einkum við norðausturströndina. Frost 2 til 12 stig, en hiti sums staðar yfir frostmarki við sjávarsíðuna yfir hádaginn. Hægt vaxandi austanátt á morgun, 8-15 síðdegis, hvassast syðst. Dálítil él suðaustan- og austanlands, en annars bjartviðri. Minnkandi frost.Á laugardag:Hægt vaxandi austanátt, 8-15 m/s síðdegis, hvassast allra syðst. Dálítil él við suður- og austurströndina, annars bjartviðri. Dregur úr frosti.Á sunnudag:Norðaustlæg átt 8-15 m/s, hvassast við suðaustur- og austurströndina. Dálítil snjókoma og síðar slydda austantil á landinu, en þykknar upp vestantil. Víða frostlaust við ströndina, en vægt frost til landsins.Á mánudag:Austan og norðaustan 5-13 m/s. Slydda eða rigning sunnan- og austantil, él á Vestfjörðum, en annars þurrt að mestu. Hiti 0 til 5 stig, en sums staðar vægt frost í innsveitum.Á þriðjudag:Suðaustlæg átt og væta með köflum, en norðaustanátt og dálítil él norðvestantil. Kólnar lítið eitt.Á miðvikudag:Útlit fyrir vaxandi norðanátt með snjókomu um landið norðvestanvert. Annars hægari vindur og úrkomulítið. Kólnandi veður. Veður Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Fleiri fréttir Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Sjá meira
Ekki er von á neinni hláku um helgina á suðvesturhorninu samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands en enn er nokkuð mikið af snjó á höfuðborgarsvæðinu eftir ofankomuna um liðna helgi. Það hlýnar nefnilega ekki mikið fyrr en eftir helgina og gæti snjórinn því byrjað að bráðna þá en um helgina verður hiti í kringum frostmark þar sem víða verður frostlaust við ströndina á sunnudag en vægt frost inn til landsins. „Þetta verður rólegheita austanátt bæði á morgun og á sunnudag. Síðan á mánudag verður frostlaust og fer yfir í smá rigningu eða slyddu hér suðvestan til og einnig á þriðjudag en þetta er engin átakalægð og henni fylgir ekkert hvassviðri,“ segir Björn Sævar Einarsson, vakthafandi veðurfræðingur. Um helgina gæti svo orðið nokku kalt inn til landsins norðanlands þar sem frost nær hugsanlega 12 stigum og þá verður hægt vaxandi austan átt á morgun þar sem vindur gæti farið í 15 metra á sekúndu allra syðst með éljagangi suðastan og austanlands.Veðurhorfur í dag og næstu daga:Fremur hæg austlæg eða breytileg átt og léttskýjað að mestu. Skýjað eða skýjað með köflum um landið norðaustanvert og dálítil él, einkum við norðausturströndina. Frost 2 til 12 stig, en hiti sums staðar yfir frostmarki við sjávarsíðuna yfir hádaginn. Hægt vaxandi austanátt á morgun, 8-15 síðdegis, hvassast syðst. Dálítil él suðaustan- og austanlands, en annars bjartviðri. Minnkandi frost.Á laugardag:Hægt vaxandi austanátt, 8-15 m/s síðdegis, hvassast allra syðst. Dálítil él við suður- og austurströndina, annars bjartviðri. Dregur úr frosti.Á sunnudag:Norðaustlæg átt 8-15 m/s, hvassast við suðaustur- og austurströndina. Dálítil snjókoma og síðar slydda austantil á landinu, en þykknar upp vestantil. Víða frostlaust við ströndina, en vægt frost til landsins.Á mánudag:Austan og norðaustan 5-13 m/s. Slydda eða rigning sunnan- og austantil, él á Vestfjörðum, en annars þurrt að mestu. Hiti 0 til 5 stig, en sums staðar vægt frost í innsveitum.Á þriðjudag:Suðaustlæg átt og væta með köflum, en norðaustanátt og dálítil él norðvestantil. Kólnar lítið eitt.Á miðvikudag:Útlit fyrir vaxandi norðanátt með snjókomu um landið norðvestanvert. Annars hægari vindur og úrkomulítið. Kólnandi veður.
Veður Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Fleiri fréttir Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Sjá meira