Jónsi í Sigur Rós reyndi að yfirgefa tökustað Game of Thrones án árangurs Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. mars 2017 11:08 Meðlimir Sigur Rósar tóku sig vel út í þáttunum. HBO Þáttastjórnendur Game of Thrones hafa í gegnum tíðina fengið þekktar stjörnur til þess að leika aukahlutverk í þáttunum vinsælu. Meðlimir Sigur Rósar léku lítið hlutverk í þriðju seríu þáttanna og reyndi Jónsi, söngvari hljómsveitarinnar, að yfirgefa tökustað eftir að hann var búinn með sitt.Þetta kom fram í máli David Benioff og Dan Weiss, aðalstjórnendum þáttarins, á listahátíðinni South by Southwest í Bandaríkjunum. Hljómsveitin kom fram í lok þriðju seríu í færgu brúðkaupi Joffrey Baratheon og Margaery Tyrell. Þar spilaði sveitin sína útgáfu af þjóðlagi úr þáttunum, sem heitir The Rains of Castamere.Hér að neðan má sjá atriðið sem Sigur Rós lék í í Game of Thrones.Hélt hann væri búinn Eftir að búið var að taka allar þær nærmyndir sem þurfti að meðlimum sveitarinnar taldi Jónsi að hann hans hlutverki væri lokið og hann gæti nú yfirgefið tökustað. Honum var hins vegar ekki hleypt í burtu enda mikið af tökum eftir og þeir félagar þurfti áfram að vera í bakgrunni sem aukaleikarar. „Hann tók því samt afar vel,“ sagði Weiss en Jónsi og félagar þurftu að eyða nokkrum dögum í viðbót á tökustað. Game of Thrones Tengdar fréttir Sigur Rós með stjörnunum úr Game of Thrones Jónsi, Georg og Orri mættu á frumsýninguna í New York. 21. mars 2014 11:00 Sigur Rós kemur fram í Game of Thrones Íslenska hljómsveitin Sigur Rós mun koma fram í fjórðu sjónvarpsþáttaröðinni af Game of Thrones. Eru staddir í Króatíu í tökum. 10. september 2013 10:46 Sigur Rós rekin af sviðinu í Game of Thrones Sjáðu atriðið hér á Vísi. Konunginum leiddist þófið og rak sveitina af sviðinu í konunglega brúðkaupinu. 15. apríl 2014 12:45 Sigur Rós með lag í Game of Thrones The Rains of Castamere heyrist í sjónvarpsseríunni. 14. apríl 2014 10:00 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Þáttastjórnendur Game of Thrones hafa í gegnum tíðina fengið þekktar stjörnur til þess að leika aukahlutverk í þáttunum vinsælu. Meðlimir Sigur Rósar léku lítið hlutverk í þriðju seríu þáttanna og reyndi Jónsi, söngvari hljómsveitarinnar, að yfirgefa tökustað eftir að hann var búinn með sitt.Þetta kom fram í máli David Benioff og Dan Weiss, aðalstjórnendum þáttarins, á listahátíðinni South by Southwest í Bandaríkjunum. Hljómsveitin kom fram í lok þriðju seríu í færgu brúðkaupi Joffrey Baratheon og Margaery Tyrell. Þar spilaði sveitin sína útgáfu af þjóðlagi úr þáttunum, sem heitir The Rains of Castamere.Hér að neðan má sjá atriðið sem Sigur Rós lék í í Game of Thrones.Hélt hann væri búinn Eftir að búið var að taka allar þær nærmyndir sem þurfti að meðlimum sveitarinnar taldi Jónsi að hann hans hlutverki væri lokið og hann gæti nú yfirgefið tökustað. Honum var hins vegar ekki hleypt í burtu enda mikið af tökum eftir og þeir félagar þurfti áfram að vera í bakgrunni sem aukaleikarar. „Hann tók því samt afar vel,“ sagði Weiss en Jónsi og félagar þurftu að eyða nokkrum dögum í viðbót á tökustað.
Game of Thrones Tengdar fréttir Sigur Rós með stjörnunum úr Game of Thrones Jónsi, Georg og Orri mættu á frumsýninguna í New York. 21. mars 2014 11:00 Sigur Rós kemur fram í Game of Thrones Íslenska hljómsveitin Sigur Rós mun koma fram í fjórðu sjónvarpsþáttaröðinni af Game of Thrones. Eru staddir í Króatíu í tökum. 10. september 2013 10:46 Sigur Rós rekin af sviðinu í Game of Thrones Sjáðu atriðið hér á Vísi. Konunginum leiddist þófið og rak sveitina af sviðinu í konunglega brúðkaupinu. 15. apríl 2014 12:45 Sigur Rós með lag í Game of Thrones The Rains of Castamere heyrist í sjónvarpsseríunni. 14. apríl 2014 10:00 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Sigur Rós með stjörnunum úr Game of Thrones Jónsi, Georg og Orri mættu á frumsýninguna í New York. 21. mars 2014 11:00
Sigur Rós kemur fram í Game of Thrones Íslenska hljómsveitin Sigur Rós mun koma fram í fjórðu sjónvarpsþáttaröðinni af Game of Thrones. Eru staddir í Króatíu í tökum. 10. september 2013 10:46
Sigur Rós rekin af sviðinu í Game of Thrones Sjáðu atriðið hér á Vísi. Konunginum leiddist þófið og rak sveitina af sviðinu í konunglega brúðkaupinu. 15. apríl 2014 12:45
Sigur Rós með lag í Game of Thrones The Rains of Castamere heyrist í sjónvarpsseríunni. 14. apríl 2014 10:00