Jónsi í Sigur Rós reyndi að yfirgefa tökustað Game of Thrones án árangurs Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. mars 2017 11:08 Meðlimir Sigur Rósar tóku sig vel út í þáttunum. HBO Þáttastjórnendur Game of Thrones hafa í gegnum tíðina fengið þekktar stjörnur til þess að leika aukahlutverk í þáttunum vinsælu. Meðlimir Sigur Rósar léku lítið hlutverk í þriðju seríu þáttanna og reyndi Jónsi, söngvari hljómsveitarinnar, að yfirgefa tökustað eftir að hann var búinn með sitt.Þetta kom fram í máli David Benioff og Dan Weiss, aðalstjórnendum þáttarins, á listahátíðinni South by Southwest í Bandaríkjunum. Hljómsveitin kom fram í lok þriðju seríu í færgu brúðkaupi Joffrey Baratheon og Margaery Tyrell. Þar spilaði sveitin sína útgáfu af þjóðlagi úr þáttunum, sem heitir The Rains of Castamere.Hér að neðan má sjá atriðið sem Sigur Rós lék í í Game of Thrones.Hélt hann væri búinn Eftir að búið var að taka allar þær nærmyndir sem þurfti að meðlimum sveitarinnar taldi Jónsi að hann hans hlutverki væri lokið og hann gæti nú yfirgefið tökustað. Honum var hins vegar ekki hleypt í burtu enda mikið af tökum eftir og þeir félagar þurfti áfram að vera í bakgrunni sem aukaleikarar. „Hann tók því samt afar vel,“ sagði Weiss en Jónsi og félagar þurftu að eyða nokkrum dögum í viðbót á tökustað. Game of Thrones Tengdar fréttir Sigur Rós með stjörnunum úr Game of Thrones Jónsi, Georg og Orri mættu á frumsýninguna í New York. 21. mars 2014 11:00 Sigur Rós kemur fram í Game of Thrones Íslenska hljómsveitin Sigur Rós mun koma fram í fjórðu sjónvarpsþáttaröðinni af Game of Thrones. Eru staddir í Króatíu í tökum. 10. september 2013 10:46 Sigur Rós rekin af sviðinu í Game of Thrones Sjáðu atriðið hér á Vísi. Konunginum leiddist þófið og rak sveitina af sviðinu í konunglega brúðkaupinu. 15. apríl 2014 12:45 Sigur Rós með lag í Game of Thrones The Rains of Castamere heyrist í sjónvarpsseríunni. 14. apríl 2014 10:00 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Þáttastjórnendur Game of Thrones hafa í gegnum tíðina fengið þekktar stjörnur til þess að leika aukahlutverk í þáttunum vinsælu. Meðlimir Sigur Rósar léku lítið hlutverk í þriðju seríu þáttanna og reyndi Jónsi, söngvari hljómsveitarinnar, að yfirgefa tökustað eftir að hann var búinn með sitt.Þetta kom fram í máli David Benioff og Dan Weiss, aðalstjórnendum þáttarins, á listahátíðinni South by Southwest í Bandaríkjunum. Hljómsveitin kom fram í lok þriðju seríu í færgu brúðkaupi Joffrey Baratheon og Margaery Tyrell. Þar spilaði sveitin sína útgáfu af þjóðlagi úr þáttunum, sem heitir The Rains of Castamere.Hér að neðan má sjá atriðið sem Sigur Rós lék í í Game of Thrones.Hélt hann væri búinn Eftir að búið var að taka allar þær nærmyndir sem þurfti að meðlimum sveitarinnar taldi Jónsi að hann hans hlutverki væri lokið og hann gæti nú yfirgefið tökustað. Honum var hins vegar ekki hleypt í burtu enda mikið af tökum eftir og þeir félagar þurfti áfram að vera í bakgrunni sem aukaleikarar. „Hann tók því samt afar vel,“ sagði Weiss en Jónsi og félagar þurftu að eyða nokkrum dögum í viðbót á tökustað.
Game of Thrones Tengdar fréttir Sigur Rós með stjörnunum úr Game of Thrones Jónsi, Georg og Orri mættu á frumsýninguna í New York. 21. mars 2014 11:00 Sigur Rós kemur fram í Game of Thrones Íslenska hljómsveitin Sigur Rós mun koma fram í fjórðu sjónvarpsþáttaröðinni af Game of Thrones. Eru staddir í Króatíu í tökum. 10. september 2013 10:46 Sigur Rós rekin af sviðinu í Game of Thrones Sjáðu atriðið hér á Vísi. Konunginum leiddist þófið og rak sveitina af sviðinu í konunglega brúðkaupinu. 15. apríl 2014 12:45 Sigur Rós með lag í Game of Thrones The Rains of Castamere heyrist í sjónvarpsseríunni. 14. apríl 2014 10:00 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Sigur Rós með stjörnunum úr Game of Thrones Jónsi, Georg og Orri mættu á frumsýninguna í New York. 21. mars 2014 11:00
Sigur Rós kemur fram í Game of Thrones Íslenska hljómsveitin Sigur Rós mun koma fram í fjórðu sjónvarpsþáttaröðinni af Game of Thrones. Eru staddir í Króatíu í tökum. 10. september 2013 10:46
Sigur Rós rekin af sviðinu í Game of Thrones Sjáðu atriðið hér á Vísi. Konunginum leiddist þófið og rak sveitina af sviðinu í konunglega brúðkaupinu. 15. apríl 2014 12:45
Sigur Rós með lag í Game of Thrones The Rains of Castamere heyrist í sjónvarpsseríunni. 14. apríl 2014 10:00