Lokasería Game of Thrones aðeins sex þættir Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. mars 2017 10:07 Áttunda og síðasta þáttaröð sjónvarpsþáttanna gríðarvinsælu Game of Thrones mun aðeins innihalda sex þætti. Þetta staðfestu yfirframleiðendur þáttanna á South by Southwest listahátíðinni í Bandaríkjunum fyrir skemmstu á sérstökum Game of Thrones viðburði þar sem leikkonurnar Maisie Williams og Sophie Turner, sem leika systurnar Aryu og Sönsu Stark, spurðu þá David Benioff og Dan Weiss, aðalframleiðendur þáttanna spjörunum úr. Það þýðir að aðeins þrettán þættir eru eftir af þáttunum ofurvinsælu en næsta þáttaröð, sem frumsýnd verður 16. júlí næstkomandi, mun innihalda sjö þætti. „Við erum komnir með 140 blaðsíðna yfirlit yfir þá sex þætti sem verða í síðustu þáttaröðinni,“ sagði Benioff. Það er því ljóst að síðustu tveir þáttaraðirnar ættu að vera stútfullar af spennu enda þær báðar töluvert styttri en hinar þáttaraðirnar sem hingað til hafa verið tíu þættir. Game of Thrones Tengdar fréttir Mætt til Íslands til að taka upp Game Of Thrones Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros. 11. janúar 2017 15:33 Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. 16. janúar 2017 11:45 Íslenska veðrið gerði stjörnum Game of Thrones lífið leitt Kit Harrington, Liam Cunningham og fleiri stjörnur sem voru við tökur á sjónvarpsþáttunum geysivinsælu Game of Thrones fyrr á árinu urðu fyrir barðinu á íslenska veðrinu ef marka má frásagnir erlendra miðla. 21. febrúar 2017 22:01 Fyrsta plakat Game of Thrones birt Ís og eldur blandast saman. 9. mars 2017 14:00 Frumsýningardagur sjöundu seríu Game of Thrones opinberaður með afar forvitnilegum hætti 160 þúsund manns fylgdust með klukkustundar langri útsendingu á Facebook. 9. mars 2017 21:35 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Áttunda og síðasta þáttaröð sjónvarpsþáttanna gríðarvinsælu Game of Thrones mun aðeins innihalda sex þætti. Þetta staðfestu yfirframleiðendur þáttanna á South by Southwest listahátíðinni í Bandaríkjunum fyrir skemmstu á sérstökum Game of Thrones viðburði þar sem leikkonurnar Maisie Williams og Sophie Turner, sem leika systurnar Aryu og Sönsu Stark, spurðu þá David Benioff og Dan Weiss, aðalframleiðendur þáttanna spjörunum úr. Það þýðir að aðeins þrettán þættir eru eftir af þáttunum ofurvinsælu en næsta þáttaröð, sem frumsýnd verður 16. júlí næstkomandi, mun innihalda sjö þætti. „Við erum komnir með 140 blaðsíðna yfirlit yfir þá sex þætti sem verða í síðustu þáttaröðinni,“ sagði Benioff. Það er því ljóst að síðustu tveir þáttaraðirnar ættu að vera stútfullar af spennu enda þær báðar töluvert styttri en hinar þáttaraðirnar sem hingað til hafa verið tíu þættir.
Game of Thrones Tengdar fréttir Mætt til Íslands til að taka upp Game Of Thrones Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros. 11. janúar 2017 15:33 Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. 16. janúar 2017 11:45 Íslenska veðrið gerði stjörnum Game of Thrones lífið leitt Kit Harrington, Liam Cunningham og fleiri stjörnur sem voru við tökur á sjónvarpsþáttunum geysivinsælu Game of Thrones fyrr á árinu urðu fyrir barðinu á íslenska veðrinu ef marka má frásagnir erlendra miðla. 21. febrúar 2017 22:01 Fyrsta plakat Game of Thrones birt Ís og eldur blandast saman. 9. mars 2017 14:00 Frumsýningardagur sjöundu seríu Game of Thrones opinberaður með afar forvitnilegum hætti 160 þúsund manns fylgdust með klukkustundar langri útsendingu á Facebook. 9. mars 2017 21:35 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Mætt til Íslands til að taka upp Game Of Thrones Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros. 11. janúar 2017 15:33
Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. 16. janúar 2017 11:45
Íslenska veðrið gerði stjörnum Game of Thrones lífið leitt Kit Harrington, Liam Cunningham og fleiri stjörnur sem voru við tökur á sjónvarpsþáttunum geysivinsælu Game of Thrones fyrr á árinu urðu fyrir barðinu á íslenska veðrinu ef marka má frásagnir erlendra miðla. 21. febrúar 2017 22:01
Frumsýningardagur sjöundu seríu Game of Thrones opinberaður með afar forvitnilegum hætti 160 þúsund manns fylgdust með klukkustundar langri útsendingu á Facebook. 9. mars 2017 21:35