Lokasería Game of Thrones aðeins sex þættir Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. mars 2017 10:07 Áttunda og síðasta þáttaröð sjónvarpsþáttanna gríðarvinsælu Game of Thrones mun aðeins innihalda sex þætti. Þetta staðfestu yfirframleiðendur þáttanna á South by Southwest listahátíðinni í Bandaríkjunum fyrir skemmstu á sérstökum Game of Thrones viðburði þar sem leikkonurnar Maisie Williams og Sophie Turner, sem leika systurnar Aryu og Sönsu Stark, spurðu þá David Benioff og Dan Weiss, aðalframleiðendur þáttanna spjörunum úr. Það þýðir að aðeins þrettán þættir eru eftir af þáttunum ofurvinsælu en næsta þáttaröð, sem frumsýnd verður 16. júlí næstkomandi, mun innihalda sjö þætti. „Við erum komnir með 140 blaðsíðna yfirlit yfir þá sex þætti sem verða í síðustu þáttaröðinni,“ sagði Benioff. Það er því ljóst að síðustu tveir þáttaraðirnar ættu að vera stútfullar af spennu enda þær báðar töluvert styttri en hinar þáttaraðirnar sem hingað til hafa verið tíu þættir. Game of Thrones Tengdar fréttir Mætt til Íslands til að taka upp Game Of Thrones Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros. 11. janúar 2017 15:33 Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. 16. janúar 2017 11:45 Íslenska veðrið gerði stjörnum Game of Thrones lífið leitt Kit Harrington, Liam Cunningham og fleiri stjörnur sem voru við tökur á sjónvarpsþáttunum geysivinsælu Game of Thrones fyrr á árinu urðu fyrir barðinu á íslenska veðrinu ef marka má frásagnir erlendra miðla. 21. febrúar 2017 22:01 Fyrsta plakat Game of Thrones birt Ís og eldur blandast saman. 9. mars 2017 14:00 Frumsýningardagur sjöundu seríu Game of Thrones opinberaður með afar forvitnilegum hætti 160 þúsund manns fylgdust með klukkustundar langri útsendingu á Facebook. 9. mars 2017 21:35 Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Áttunda og síðasta þáttaröð sjónvarpsþáttanna gríðarvinsælu Game of Thrones mun aðeins innihalda sex þætti. Þetta staðfestu yfirframleiðendur þáttanna á South by Southwest listahátíðinni í Bandaríkjunum fyrir skemmstu á sérstökum Game of Thrones viðburði þar sem leikkonurnar Maisie Williams og Sophie Turner, sem leika systurnar Aryu og Sönsu Stark, spurðu þá David Benioff og Dan Weiss, aðalframleiðendur þáttanna spjörunum úr. Það þýðir að aðeins þrettán þættir eru eftir af þáttunum ofurvinsælu en næsta þáttaröð, sem frumsýnd verður 16. júlí næstkomandi, mun innihalda sjö þætti. „Við erum komnir með 140 blaðsíðna yfirlit yfir þá sex þætti sem verða í síðustu þáttaröðinni,“ sagði Benioff. Það er því ljóst að síðustu tveir þáttaraðirnar ættu að vera stútfullar af spennu enda þær báðar töluvert styttri en hinar þáttaraðirnar sem hingað til hafa verið tíu þættir.
Game of Thrones Tengdar fréttir Mætt til Íslands til að taka upp Game Of Thrones Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros. 11. janúar 2017 15:33 Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. 16. janúar 2017 11:45 Íslenska veðrið gerði stjörnum Game of Thrones lífið leitt Kit Harrington, Liam Cunningham og fleiri stjörnur sem voru við tökur á sjónvarpsþáttunum geysivinsælu Game of Thrones fyrr á árinu urðu fyrir barðinu á íslenska veðrinu ef marka má frásagnir erlendra miðla. 21. febrúar 2017 22:01 Fyrsta plakat Game of Thrones birt Ís og eldur blandast saman. 9. mars 2017 14:00 Frumsýningardagur sjöundu seríu Game of Thrones opinberaður með afar forvitnilegum hætti 160 þúsund manns fylgdust með klukkustundar langri útsendingu á Facebook. 9. mars 2017 21:35 Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Mætt til Íslands til að taka upp Game Of Thrones Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros. 11. janúar 2017 15:33
Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. 16. janúar 2017 11:45
Íslenska veðrið gerði stjörnum Game of Thrones lífið leitt Kit Harrington, Liam Cunningham og fleiri stjörnur sem voru við tökur á sjónvarpsþáttunum geysivinsælu Game of Thrones fyrr á árinu urðu fyrir barðinu á íslenska veðrinu ef marka má frásagnir erlendra miðla. 21. febrúar 2017 22:01
Frumsýningardagur sjöundu seríu Game of Thrones opinberaður með afar forvitnilegum hætti 160 þúsund manns fylgdust með klukkustundar langri útsendingu á Facebook. 9. mars 2017 21:35
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp