Endurgerður Starcraft kemur út í sumar Samúel Karl Ólason skrifar 26. mars 2017 14:32 Tölvuleikjafyrirtækið Blizzard tilkynnti nú í morgun útgáfu endurgerðar af hinum klassíska Starcraft frá árinu 1998. Leikurinn verður gefinn út í 4K upplausn, öll grafík verður uppfærð og leikurinn mun styðja spilun í breiðskjám. Þá verður tónlist og hljóð leiksins einnig uppfærð.Starcraft Remastered kemur út í sumar. Þrátt fyrir ýmsar breytingar ætlar Blizzard að viðhalda spiluninni í sinni upprunalegu mynd. Óhætt er að segja að Starcraft hafi gjörbreytt hernaðarkænskuleikjum eins og þeir þekktust og lagt línurnar fyrir leikina eins og við þekkjum þá í dag. Endurútgáfan mun innihalda upprunalega leikinn og viðaukana Brood War. Leikjavísir Mest lesið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Tölvuleikjafyrirtækið Blizzard tilkynnti nú í morgun útgáfu endurgerðar af hinum klassíska Starcraft frá árinu 1998. Leikurinn verður gefinn út í 4K upplausn, öll grafík verður uppfærð og leikurinn mun styðja spilun í breiðskjám. Þá verður tónlist og hljóð leiksins einnig uppfærð.Starcraft Remastered kemur út í sumar. Þrátt fyrir ýmsar breytingar ætlar Blizzard að viðhalda spiluninni í sinni upprunalegu mynd. Óhætt er að segja að Starcraft hafi gjörbreytt hernaðarkænskuleikjum eins og þeir þekktust og lagt línurnar fyrir leikina eins og við þekkjum þá í dag. Endurútgáfan mun innihalda upprunalega leikinn og viðaukana Brood War.
Leikjavísir Mest lesið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira