Spá storméljum á fimmtudag Birgir Olgeirsson skrifar 21. mars 2017 19:20 Það er leiðindaveður framundan samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Vísir/Ernir Veðurstofa Íslands spáir fremur slæmu veðri á fimmtudag. Aðfaranótt fimmtudags mun bæta heldur í vind með snjókomu og slyddu. Yfir fimmtudaginn verður sunnan hvassviðri, jafnvel stormur, og talsverð rigning en á fimmtudagskvöldið snýst í suðvestan átt með éljum. Á þetta einkum við landið vestanvert en vindur verður hægari og úrkomuminna á norðaustanverðu landinu. Helga Ívarsdóttir veðurfræðingur segir í samtali við Vísi að yfir daginn sé gert ráð fyrir að úrkoma verði hvað mest á Bláfjallasvæðinu, Snæfellsnesi og á sunnanverðum Vestfjörðum. Um kvöldið má sem fyrr segir búast við storméljum, og að það geti orðið ansi hvasst í þessum éljum. Þeir sem hafa hug á að vera á ferðinni á milli landshluta á fimmtudag ættu að íhuga að leggja fyrr af stað því færðin gæti orðið ansi þung þegar líður á daginn.Á föstudag er búist við áframhaldandi suðvestan átt, 15 - 23 metrum á sekúndu, og éljum en hægari og þurrt austan til á landinu. Hiti 0 til 4 stig, en svalara til landsins. Hægara og úrkomuminna eftir hádegi. Vaxandi sunnanátt með rigningu vestan til um kvöldið og hlýnar.Á laugardag er gert ráð fyrir sunnan hvassviðri með rigningu og súld, en þurrt að mestu um landið norðvestanvert. Má búast við hita á bilinu sex til fimmtán stigum, hlýjast norðaustan til, en svo mun kólna um kvöldið.Á sunnudag verður minnkandi suðvestanátt og dálítil él, en léttskýjað á austurhelmingi landsins. Hiti 0 til 6 stig að deginum.Á mánudag eru líkur á sunnanátt með rigningu eða slyddu sunnan- og vestanlands. Veður Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Fleiri fréttir Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Sjá meira
Veðurstofa Íslands spáir fremur slæmu veðri á fimmtudag. Aðfaranótt fimmtudags mun bæta heldur í vind með snjókomu og slyddu. Yfir fimmtudaginn verður sunnan hvassviðri, jafnvel stormur, og talsverð rigning en á fimmtudagskvöldið snýst í suðvestan átt með éljum. Á þetta einkum við landið vestanvert en vindur verður hægari og úrkomuminna á norðaustanverðu landinu. Helga Ívarsdóttir veðurfræðingur segir í samtali við Vísi að yfir daginn sé gert ráð fyrir að úrkoma verði hvað mest á Bláfjallasvæðinu, Snæfellsnesi og á sunnanverðum Vestfjörðum. Um kvöldið má sem fyrr segir búast við storméljum, og að það geti orðið ansi hvasst í þessum éljum. Þeir sem hafa hug á að vera á ferðinni á milli landshluta á fimmtudag ættu að íhuga að leggja fyrr af stað því færðin gæti orðið ansi þung þegar líður á daginn.Á föstudag er búist við áframhaldandi suðvestan átt, 15 - 23 metrum á sekúndu, og éljum en hægari og þurrt austan til á landinu. Hiti 0 til 4 stig, en svalara til landsins. Hægara og úrkomuminna eftir hádegi. Vaxandi sunnanátt með rigningu vestan til um kvöldið og hlýnar.Á laugardag er gert ráð fyrir sunnan hvassviðri með rigningu og súld, en þurrt að mestu um landið norðvestanvert. Má búast við hita á bilinu sex til fimmtán stigum, hlýjast norðaustan til, en svo mun kólna um kvöldið.Á sunnudag verður minnkandi suðvestanátt og dálítil él, en léttskýjað á austurhelmingi landsins. Hiti 0 til 6 stig að deginum.Á mánudag eru líkur á sunnanátt með rigningu eða slyddu sunnan- og vestanlands.
Veður Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Fleiri fréttir Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Sjá meira