Baltasar gerir kvikmynd eftir spennutrylli Jo Nesbø með hjálp Bond-penna Birgir Olgeirsson skrifar 6. apríl 2017 10:53 Baltasar Kormákur hefur nóg fyrir stafni. Vísir/EPA Baltasar Kormákur mun framleiða og leikstýra kvikmynd sem byggð verður á væntanlegri skáldsögu norska rithöfundarins Jo Nesbø.Greint er frá þessu á vef Deadline en þar segir að höfundar handrits kvikmyndarinnar verði þeir Neal Purvis og Robert Wade en þeir tveir hafa skrifað handrit að sex kvikmyndum um njósnarann James Bond. Myndirnar eru The World Is Not Enough, Die Another Day, Quantum of Solace, Skyfall, Spectre og þá eru þeir sagðir vera með í bígerð handrit að tuttugustu og fimmtu Bond-myndinni. Skáldsaga Nesbø mun bera titilinn I Am Victor en Baltasar Kormákur er með myndina Adrift í bígerð og munu tökur á henni hefjast á næstunni. Á Deadline kemur fram að ekki sé víst hvort að I Am Victor verði næst mynd hans á eftir Adrift. I Am Victor er spennutryllir sem segir frá spilltum og sjálfselskum skilnaðarlögfræðingi. Hann er sakaður um röð hrottalegra morða og þarf að komast að hinu sanna til að hreinsa nafn sitt. Bíó og sjónvarp James Bond Tengdar fréttir Gísli Örn og Baltasar Breki leika bræður í 220 milljóna króna mynd Leikstjóri myndarinnar, Börkur Sigþórsson, mun leikstýra fjórum þáttum í næstu þáttaröð af Ófærð. 3. mars 2017 13:44 Mikill meðbyr með milljarðamynd Baltasars: „Það er svolítill hiti á þessu“ Baltasar Kormákur undirbýr myndina Adrift með töffara í aðalhlutverki sem er ekki einfalt "bjútí“. 9. febrúar 2017 15:45 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Baltasar Kormákur mun framleiða og leikstýra kvikmynd sem byggð verður á væntanlegri skáldsögu norska rithöfundarins Jo Nesbø.Greint er frá þessu á vef Deadline en þar segir að höfundar handrits kvikmyndarinnar verði þeir Neal Purvis og Robert Wade en þeir tveir hafa skrifað handrit að sex kvikmyndum um njósnarann James Bond. Myndirnar eru The World Is Not Enough, Die Another Day, Quantum of Solace, Skyfall, Spectre og þá eru þeir sagðir vera með í bígerð handrit að tuttugustu og fimmtu Bond-myndinni. Skáldsaga Nesbø mun bera titilinn I Am Victor en Baltasar Kormákur er með myndina Adrift í bígerð og munu tökur á henni hefjast á næstunni. Á Deadline kemur fram að ekki sé víst hvort að I Am Victor verði næst mynd hans á eftir Adrift. I Am Victor er spennutryllir sem segir frá spilltum og sjálfselskum skilnaðarlögfræðingi. Hann er sakaður um röð hrottalegra morða og þarf að komast að hinu sanna til að hreinsa nafn sitt.
Bíó og sjónvarp James Bond Tengdar fréttir Gísli Örn og Baltasar Breki leika bræður í 220 milljóna króna mynd Leikstjóri myndarinnar, Börkur Sigþórsson, mun leikstýra fjórum þáttum í næstu þáttaröð af Ófærð. 3. mars 2017 13:44 Mikill meðbyr með milljarðamynd Baltasars: „Það er svolítill hiti á þessu“ Baltasar Kormákur undirbýr myndina Adrift með töffara í aðalhlutverki sem er ekki einfalt "bjútí“. 9. febrúar 2017 15:45 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Gísli Örn og Baltasar Breki leika bræður í 220 milljóna króna mynd Leikstjóri myndarinnar, Börkur Sigþórsson, mun leikstýra fjórum þáttum í næstu þáttaröð af Ófærð. 3. mars 2017 13:44
Mikill meðbyr með milljarðamynd Baltasars: „Það er svolítill hiti á þessu“ Baltasar Kormákur undirbýr myndina Adrift með töffara í aðalhlutverki sem er ekki einfalt "bjútí“. 9. febrúar 2017 15:45