Fyrsti þáttur af þriðju seríu Rick and Morty óvænt í loftið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. apríl 2017 16:35 Aðdáendur Rick & Morty biðu þriðju þáttaraðarinnar með mikilli eftirvæntingu. IMDB.com Fyrsti þátturinn í nýjustu seríu teiknimyndaþáttanna Rick and Morty, sem hafa farið sigurför um heiminn, var óvænt settur í loftið í gær, fyrsta apríl. Aðdáendur þáttanna höfðu beðið nýju seríunnar með óþreyju en ekki var ljóst hvenær nákvæmlega hún yrði sýnd. Þættirnir eru framleiddir af Adult Swim. Höfundar þáttanna, þeir Dan Harmon og Justin Roiland hafa strítt spenntum aðdáendum án afláts að undanförnu en nýverið þóttust þeir hafa sett í loftið stiklu úr nýjustu seríunni, sem reyndist ekki vera neitt annað en myndband af persónum þáttanna að syngja lagið Never Gonna Give You Up með Rick Astley. Einn aðdáandi þáttanna sendi Dan Harmon orðskeyti á Twitter, þar sem hann rukkaði hann um nýjasta þáttinn í þriðju seríu og kom Dan Harmon honum vel á óvart með því að verða við beiðni hans. Því er ljóst að aðdáendur þáttanna geta tekið gleði sína á ný..@karan_shah99 happy now mother FUCKA pic.twitter.com/nhUY4K90G5— Dan Harmon (@danharmon) April 2, 2017 Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Fyrsti þátturinn í nýjustu seríu teiknimyndaþáttanna Rick and Morty, sem hafa farið sigurför um heiminn, var óvænt settur í loftið í gær, fyrsta apríl. Aðdáendur þáttanna höfðu beðið nýju seríunnar með óþreyju en ekki var ljóst hvenær nákvæmlega hún yrði sýnd. Þættirnir eru framleiddir af Adult Swim. Höfundar þáttanna, þeir Dan Harmon og Justin Roiland hafa strítt spenntum aðdáendum án afláts að undanförnu en nýverið þóttust þeir hafa sett í loftið stiklu úr nýjustu seríunni, sem reyndist ekki vera neitt annað en myndband af persónum þáttanna að syngja lagið Never Gonna Give You Up með Rick Astley. Einn aðdáandi þáttanna sendi Dan Harmon orðskeyti á Twitter, þar sem hann rukkaði hann um nýjasta þáttinn í þriðju seríu og kom Dan Harmon honum vel á óvart með því að verða við beiðni hans. Því er ljóst að aðdáendur þáttanna geta tekið gleði sína á ný..@karan_shah99 happy now mother FUCKA pic.twitter.com/nhUY4K90G5— Dan Harmon (@danharmon) April 2, 2017
Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira