Ríku börnin keyptu köttinn í sekknum á tónlistarhátíð Ja Rule Stefán Árni Pálsson skrifar 28. apríl 2017 12:30 Allt í rugli á Bahamas. Rapparinn Ja Rule stendur fyrir tónlistarhátíð sem er sérsniðin að ríku og ungu fólki en hátíðin fékk nafnið Fyre Festival. Hátíðin stendur yfir núna og á að vera mikill lúxus fyrir gesti en miðaverðið var frá 4000 dollurum upp í 12.000 dollara eða frá 422.000 krónum upp í 1,3 milljónir íslenskra króna. Þeir Billy McFarland og Ja Rule standa á bakvið Fyre Festival en svo virðist sem hátíðarhöldin gangi ekkert sérstaklega vel en hátíðin fer fram á Bahamas. Gestir mættu á svæðið í gærkvöldi og eru lýsingarnar frá svæðinu á samfélagsmiðlum vægast sagt slæmar. Það ríkir í raun algjör ringulreið á hátíðarsvæðinu og ekki hefur verið staðið við margt sem hátíðarhaldarar lofuðu. Veðrið er síðan mjög slæmt. Tjöldin eru við það að fjúka í burtu af, rusl út um allt og lýsa gestir svæðinu eins og flóttamannabúðum en til að mynda var mat hent niður á svæðið úr þyrlu. Hér að neðan má sjá umræðuna á samfélagsmiðlunum og ef marka má ljósmyndir er staðan vægast sagt slæm. Fréttir hafa borist frá eyjunni að hátíðinni hafi nú þegar verið aflýst og reyna gestir nú að komast af eyjunni. Nú þegar eru komnar fram raddir um að mennirnir á bakvið Fyre Festival fái yfir sig gommu af lögsóknum.In case you're wondering, those "cabanas" are actually disaster relief tents.#fyrefestival pic.twitter.com/jaZpkIKVT2— Matt Halfhill (@MattHalfhill) April 28, 2017 The real Hunger Games start now. #fyrefestival pic.twitter.com/Xkc40a7Tsk— Wheelchair Operator (@AboveUp) April 28, 2017 pic.twitter.com/lMjXQSMPqC— blink-182 (@blink182) April 27, 2017 Early report is that many of the tents aren't assembled. Here's their tropical private island owned by Escobar! #FyreFestival pic.twitter.com/TNzBDbNAUJ— FyreFestivalFraud (@FyreFraud) April 27, 2017 Highlights #fyrefestival pic.twitter.com/lxT7xrBjGR— Housemaid & The Fear (@HousemaidFear) April 28, 2017 It's straight up Lord of the Flies at the #fyrefestival right now. Will be keeping you guys updated on stories A post shared by Big Kid Problems (@bigkidproblems) on Apr 27, 2017 at 10:02pm PDT This is how Fyre Fest handles luggage. Just drop it out of a shipping container. At night. With no lights. #fyrefestival pic.twitter.com/X5CdZRyJWo— William N. Finley IV (@WNFIV) April 28, 2017 I look disgusting but everyone has been told to get off the flight... no update on what's happening #fyrefestival pic.twitter.com/cGX6kIR6tW— Tahnee (@itstahnee) April 28, 2017 Bahamaeyjar Fyre-hátíðin Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Rapparinn Ja Rule stendur fyrir tónlistarhátíð sem er sérsniðin að ríku og ungu fólki en hátíðin fékk nafnið Fyre Festival. Hátíðin stendur yfir núna og á að vera mikill lúxus fyrir gesti en miðaverðið var frá 4000 dollurum upp í 12.000 dollara eða frá 422.000 krónum upp í 1,3 milljónir íslenskra króna. Þeir Billy McFarland og Ja Rule standa á bakvið Fyre Festival en svo virðist sem hátíðarhöldin gangi ekkert sérstaklega vel en hátíðin fer fram á Bahamas. Gestir mættu á svæðið í gærkvöldi og eru lýsingarnar frá svæðinu á samfélagsmiðlum vægast sagt slæmar. Það ríkir í raun algjör ringulreið á hátíðarsvæðinu og ekki hefur verið staðið við margt sem hátíðarhaldarar lofuðu. Veðrið er síðan mjög slæmt. Tjöldin eru við það að fjúka í burtu af, rusl út um allt og lýsa gestir svæðinu eins og flóttamannabúðum en til að mynda var mat hent niður á svæðið úr þyrlu. Hér að neðan má sjá umræðuna á samfélagsmiðlunum og ef marka má ljósmyndir er staðan vægast sagt slæm. Fréttir hafa borist frá eyjunni að hátíðinni hafi nú þegar verið aflýst og reyna gestir nú að komast af eyjunni. Nú þegar eru komnar fram raddir um að mennirnir á bakvið Fyre Festival fái yfir sig gommu af lögsóknum.In case you're wondering, those "cabanas" are actually disaster relief tents.#fyrefestival pic.twitter.com/jaZpkIKVT2— Matt Halfhill (@MattHalfhill) April 28, 2017 The real Hunger Games start now. #fyrefestival pic.twitter.com/Xkc40a7Tsk— Wheelchair Operator (@AboveUp) April 28, 2017 pic.twitter.com/lMjXQSMPqC— blink-182 (@blink182) April 27, 2017 Early report is that many of the tents aren't assembled. Here's their tropical private island owned by Escobar! #FyreFestival pic.twitter.com/TNzBDbNAUJ— FyreFestivalFraud (@FyreFraud) April 27, 2017 Highlights #fyrefestival pic.twitter.com/lxT7xrBjGR— Housemaid & The Fear (@HousemaidFear) April 28, 2017 It's straight up Lord of the Flies at the #fyrefestival right now. Will be keeping you guys updated on stories A post shared by Big Kid Problems (@bigkidproblems) on Apr 27, 2017 at 10:02pm PDT This is how Fyre Fest handles luggage. Just drop it out of a shipping container. At night. With no lights. #fyrefestival pic.twitter.com/X5CdZRyJWo— William N. Finley IV (@WNFIV) April 28, 2017 I look disgusting but everyone has been told to get off the flight... no update on what's happening #fyrefestival pic.twitter.com/cGX6kIR6tW— Tahnee (@itstahnee) April 28, 2017
Bahamaeyjar Fyre-hátíðin Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira