Krefjast þess að Radiohead hætti við tónleika í Ísrael Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. apríl 2017 10:37 Radiohead er á tónleikaferðalagi um heiminn þessa dagana. Vísir/Getty Þekktir listamenn á borð við Roger Waters, Ken Loach og Thurston Moore hafa krafist þess að breska hljómsveitin Radiohead hætti við fyrirhugaða tónleika sína í Ísrael í sumar. Loach, Waters og fleiri, þar á meðal Desmond Tutu, hafa skrifað opið bréf til hljómsveitarinnar þar sem Thom Yorke og félagar eru beðnir um að endurskoða ákvörðun sína um að spila í landi „þar sem kerfisbundinni aðskilnaðarstefnu hefur verið þröngvað upp á íbúa Palestínu.“ Í bréfinu er komið inn á stuðning hljómsveitarinnar við sjálfstæðisbaráttu Tíbeta og þar segir að hljómsveitin sýni af sér tvískinnung með því að styðja ekki íbúa Palestínu. Hljómsveitin spilar í Tel Aviv þann 19. júlí og verður það í fyrsta sinn í 17 ár sem hljómsveitin kemur fram í Ísrael. Jonny Greenwood, gítarleikari hljómsveitarinnar er giftur ísraelskri konu og þá fór Creep, fyrsti smellur hljómsveitarinnar, fyrst á flug í Ísrael, snemma á tíunda áratugnum. Tónlist Tengdar fréttir Þegar Radiohead hélt bestu tónleika sögunnar Og það breytti öllu. 28. janúar 2016 10:30 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Hálft ár af hári Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Þekktir listamenn á borð við Roger Waters, Ken Loach og Thurston Moore hafa krafist þess að breska hljómsveitin Radiohead hætti við fyrirhugaða tónleika sína í Ísrael í sumar. Loach, Waters og fleiri, þar á meðal Desmond Tutu, hafa skrifað opið bréf til hljómsveitarinnar þar sem Thom Yorke og félagar eru beðnir um að endurskoða ákvörðun sína um að spila í landi „þar sem kerfisbundinni aðskilnaðarstefnu hefur verið þröngvað upp á íbúa Palestínu.“ Í bréfinu er komið inn á stuðning hljómsveitarinnar við sjálfstæðisbaráttu Tíbeta og þar segir að hljómsveitin sýni af sér tvískinnung með því að styðja ekki íbúa Palestínu. Hljómsveitin spilar í Tel Aviv þann 19. júlí og verður það í fyrsta sinn í 17 ár sem hljómsveitin kemur fram í Ísrael. Jonny Greenwood, gítarleikari hljómsveitarinnar er giftur ísraelskri konu og þá fór Creep, fyrsti smellur hljómsveitarinnar, fyrst á flug í Ísrael, snemma á tíunda áratugnum.
Tónlist Tengdar fréttir Þegar Radiohead hélt bestu tónleika sögunnar Og það breytti öllu. 28. janúar 2016 10:30 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Hálft ár af hári Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira