Bill Murray gefur út plötu með sígildri tónlist Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. apríl 2017 14:08 Bill Murray kom fram í New York í byrjun mars síðastliðnum. Vísir/Getty Leikarinn Bill Murray hyggst gefa út heila plötu af sígildri tónlist í sumar. The Guardian greinir frá. Á plötunni mun hann syngja lög eftir tónskáldin George Gershwin og Stephen Foster, auk laga úr söngleiknum West Side Story. Þá mun hann einnig lesa upp brot úr verkum höfundanna Mark Twain, Walt Whitman og Ernest Hemingway við undirspil fiðluleikarans Miru Wang og píanóleikarans Vanessu Perez. Í viðtali við New York Times sagði Murray að það væri ákveðin áskorun fólgin í því að vinna með svo hæfileikaríkum tónlistarmönnum. Þetta er ekki eina verkefni leikarans í tónlistarheiminum en hann stendur í útgáfu á verkefninu Happy Street for Record Store Day í samstarfi við tónlistarstjórann Paul Shaffer. Lífið Tónlist Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Leikarinn Bill Murray hyggst gefa út heila plötu af sígildri tónlist í sumar. The Guardian greinir frá. Á plötunni mun hann syngja lög eftir tónskáldin George Gershwin og Stephen Foster, auk laga úr söngleiknum West Side Story. Þá mun hann einnig lesa upp brot úr verkum höfundanna Mark Twain, Walt Whitman og Ernest Hemingway við undirspil fiðluleikarans Miru Wang og píanóleikarans Vanessu Perez. Í viðtali við New York Times sagði Murray að það væri ákveðin áskorun fólgin í því að vinna með svo hæfileikaríkum tónlistarmönnum. Þetta er ekki eina verkefni leikarans í tónlistarheiminum en hann stendur í útgáfu á verkefninu Happy Street for Record Store Day í samstarfi við tónlistarstjórann Paul Shaffer.
Lífið Tónlist Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira