Óttast að íþróttahúsinu verði breytt í tjaldvagnageymslu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. apríl 2017 21:36 Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar, óttist að ríkisvaldið ætli að breyta íþróttahúsinu á Laugarvatni í tjaldvagnageymslu því ríkið hefur ákveðið að loka íþróttahúsinu og sundlauginni á staðnum frá 1. júní. Nemendur Menntaskólans að Laugarvatni og íbúar eru mjög ósáttir við ákvörðunina. Háskóli Íslands hefur tekið ákvörðun um að hætta rekstri þróttafræðaseturs á staðnum, og þar af leiðandi verður húsinu og sundlauginni lokað. Hvoru tveggja er alfarið í eigu íslenska ríkisins. Heimamenn segjast ósáttir því þeir fái ekki samtal við stjórnvöld um hvað gerist á Laugarvatni eftir 1. júní.Skólinn í hættu „Þetta er að veltast á milli ráðuneyta eða háskólinn er held ég enn þá með þetta hjá sér, ætlar að skila þessu til menntamálaráðuneytisins og þaðan sennilega til ríkiseigna og þetta er einhver dilemma og við bara fáum engin svör,“ segir Helgi. „Það mun allavega ekki standa á Bláskógabyggð að leysa þetta mál. Við erum með ýmsar hugmyndir en við fáum ekki samtal við eiganda hússins.“ Helgi segir að lokunin muni hafa mikil áhrif á Menntaskólann að Laugarvatni. „Ef að húsið bara lokar og ríkið ætlar að nota þetta sem tjaldvagnageymslu eða eitthvað, þá er menntaskólinn náttúrulega í hættu. Hann þarf húsið. Hann getur ekki án hússins verið. Og það er eins með samfélagið hérna – fólk mun náttúrulega bara flytja í burtu, það mun allavega ekki flytja að. Það segir sig sjálft. Þannig að þetta er bara alvarleg staða.“Nokkurs konar BSÍ Laugvetninga Þá eru nemendur menntaskólans langt frá því að vera sáttir, að sögn Þórarins Guðna Helgasonar, nemanda við ML. „Við megum ekki gleyma því að þetta er ekki bara íþróttaaðstoða ML-inga sem við höfum ekki hugmynd um hvernig verður ráðstafa, þetta er líka eins konar BSÍ Laugarvatns. Hér sameinast Laugvetningar í frístundum og tómstundum með sín börn.“ Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Sjá meira
Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar, óttist að ríkisvaldið ætli að breyta íþróttahúsinu á Laugarvatni í tjaldvagnageymslu því ríkið hefur ákveðið að loka íþróttahúsinu og sundlauginni á staðnum frá 1. júní. Nemendur Menntaskólans að Laugarvatni og íbúar eru mjög ósáttir við ákvörðunina. Háskóli Íslands hefur tekið ákvörðun um að hætta rekstri þróttafræðaseturs á staðnum, og þar af leiðandi verður húsinu og sundlauginni lokað. Hvoru tveggja er alfarið í eigu íslenska ríkisins. Heimamenn segjast ósáttir því þeir fái ekki samtal við stjórnvöld um hvað gerist á Laugarvatni eftir 1. júní.Skólinn í hættu „Þetta er að veltast á milli ráðuneyta eða háskólinn er held ég enn þá með þetta hjá sér, ætlar að skila þessu til menntamálaráðuneytisins og þaðan sennilega til ríkiseigna og þetta er einhver dilemma og við bara fáum engin svör,“ segir Helgi. „Það mun allavega ekki standa á Bláskógabyggð að leysa þetta mál. Við erum með ýmsar hugmyndir en við fáum ekki samtal við eiganda hússins.“ Helgi segir að lokunin muni hafa mikil áhrif á Menntaskólann að Laugarvatni. „Ef að húsið bara lokar og ríkið ætlar að nota þetta sem tjaldvagnageymslu eða eitthvað, þá er menntaskólinn náttúrulega í hættu. Hann þarf húsið. Hann getur ekki án hússins verið. Og það er eins með samfélagið hérna – fólk mun náttúrulega bara flytja í burtu, það mun allavega ekki flytja að. Það segir sig sjálft. Þannig að þetta er bara alvarleg staða.“Nokkurs konar BSÍ Laugvetninga Þá eru nemendur menntaskólans langt frá því að vera sáttir, að sögn Þórarins Guðna Helgasonar, nemanda við ML. „Við megum ekki gleyma því að þetta er ekki bara íþróttaaðstoða ML-inga sem við höfum ekki hugmynd um hvernig verður ráðstafa, þetta er líka eins konar BSÍ Laugarvatns. Hér sameinast Laugvetningar í frístundum og tómstundum með sín börn.“
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Sjá meira