Nicklaus finnur til með Tiger Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. maí 2017 13:00 Nicklaus og Tiger á góðri stund. vísir/getty Sérfræðingur sem golfgoðsögnin Jack Nicklaus þekkir segir að Tiger Woods muni aldrei aftur taka þátt í golfmóti. Nicklaus á vin sem er sérfræðingur í meiðslum sem Tiger er að glíma við. „Hann segir að Tiger muni aldrei keppa aftur. Hann sé of þjáður. Tiger á erfitt með að standa í tíu mínútur. Þar sem þetta séu taugar er erfitt að glíma við þetta,“ sagði Nicklaus. Hann segist finna til með Tiger en þeir spjölluðu um meiðslin í meistaramatnum fyrir Masters. Þar tjáði Tiger honum frá því hversu þjáður hann sé. Sjálfur er Tiger að reyna að vera bjartsýnn en hann er búinn að fara í fjórar bakaðgerðir á síðustu þremur árum. Golf Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Sérfræðingur sem golfgoðsögnin Jack Nicklaus þekkir segir að Tiger Woods muni aldrei aftur taka þátt í golfmóti. Nicklaus á vin sem er sérfræðingur í meiðslum sem Tiger er að glíma við. „Hann segir að Tiger muni aldrei keppa aftur. Hann sé of þjáður. Tiger á erfitt með að standa í tíu mínútur. Þar sem þetta séu taugar er erfitt að glíma við þetta,“ sagði Nicklaus. Hann segist finna til með Tiger en þeir spjölluðu um meiðslin í meistaramatnum fyrir Masters. Þar tjáði Tiger honum frá því hversu þjáður hann sé. Sjálfur er Tiger að reyna að vera bjartsýnn en hann er búinn að fara í fjórar bakaðgerðir á síðustu þremur árum.
Golf Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira