Zlatan boðar endurkomu sína Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. maí 2017 08:30 Zlatan heldur um hnéð eftir að hann meiddist. Vísir/Getty Zlatan Ibrahimovic hefur heitið því að hann muni spila á nýjan leik en hann gekkst undir aðgerð í Bandaríkjunum í gær. Zlatan hlaut krossbandsmeiðsli í hné í leik United gegn Anderlecht í Evrópudeild UEFA í síðasta mánuði en óvíst er hvað tekur við hjá honum þar sem að samningur hans við Manchester United rennur út í sumar. Svíinn öflugi verður væntanlega ekki klár í slaginn á ný fyrr en um áramót en ekkert hefur þó fengist staðfest í þeim efnum. Hann fór á kostum með United á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni og skoraði alls 28 mörk fyrir félagið. Mina Raiola, umboðsmaður Zlatan, sagði í gær að aðgerðin hefði heppnast vel og að hann myndi ná fullum bata. Sjálfur þakkaði Svíinn fyrir stuðninginn á Instagram-síðunni sinni og boðaði endurkomu sína á knattspyrnuvöllinn. Áður hefur verið haldið fram að hann muni semja næst við lið í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Fixed, done and stronger. Once again thank you for the support. We will enjoy my game togheter soon A post shared by IAmZlatan (@iamzlatanibrahimovic) on May 2, 2017 at 7:07am PDT Enski boltinn Tengdar fréttir Zlatan ætlar ekki að gefast upp Zlatan Ibrahimovic, framherji Man. Utd, ætlar að koma sterkari til baka eftir meiðslin sem hann varð fyrir á dögunum. 24. apríl 2017 09:11 Zlatan líklega úr leik í vetur Zlatan Ibrahimovic hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United á þessu tímabili. 21. apríl 2017 16:09 Zlatan mun ná fullum bata Hnéaðgerð Zlatan Ibrahimovic gekk vel og umboðsmaður hans er bjartsýnn á það að leikmaðurinn nái sér að fullu. 2. maí 2017 09:15 Zlatan með slitin krossbönd Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United, er með slitin krossbönd í hægra hné. 21. apríl 2017 20:05 Zlatan sagður átta sig á stöðunni hjá United og ætlar í MLS Zlatan Ibrahimovic verður lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í síðustu viku. 25. apríl 2017 08:30 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic hefur heitið því að hann muni spila á nýjan leik en hann gekkst undir aðgerð í Bandaríkjunum í gær. Zlatan hlaut krossbandsmeiðsli í hné í leik United gegn Anderlecht í Evrópudeild UEFA í síðasta mánuði en óvíst er hvað tekur við hjá honum þar sem að samningur hans við Manchester United rennur út í sumar. Svíinn öflugi verður væntanlega ekki klár í slaginn á ný fyrr en um áramót en ekkert hefur þó fengist staðfest í þeim efnum. Hann fór á kostum með United á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni og skoraði alls 28 mörk fyrir félagið. Mina Raiola, umboðsmaður Zlatan, sagði í gær að aðgerðin hefði heppnast vel og að hann myndi ná fullum bata. Sjálfur þakkaði Svíinn fyrir stuðninginn á Instagram-síðunni sinni og boðaði endurkomu sína á knattspyrnuvöllinn. Áður hefur verið haldið fram að hann muni semja næst við lið í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Fixed, done and stronger. Once again thank you for the support. We will enjoy my game togheter soon A post shared by IAmZlatan (@iamzlatanibrahimovic) on May 2, 2017 at 7:07am PDT
Enski boltinn Tengdar fréttir Zlatan ætlar ekki að gefast upp Zlatan Ibrahimovic, framherji Man. Utd, ætlar að koma sterkari til baka eftir meiðslin sem hann varð fyrir á dögunum. 24. apríl 2017 09:11 Zlatan líklega úr leik í vetur Zlatan Ibrahimovic hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United á þessu tímabili. 21. apríl 2017 16:09 Zlatan mun ná fullum bata Hnéaðgerð Zlatan Ibrahimovic gekk vel og umboðsmaður hans er bjartsýnn á það að leikmaðurinn nái sér að fullu. 2. maí 2017 09:15 Zlatan með slitin krossbönd Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United, er með slitin krossbönd í hægra hné. 21. apríl 2017 20:05 Zlatan sagður átta sig á stöðunni hjá United og ætlar í MLS Zlatan Ibrahimovic verður lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í síðustu viku. 25. apríl 2017 08:30 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Sjá meira
Zlatan ætlar ekki að gefast upp Zlatan Ibrahimovic, framherji Man. Utd, ætlar að koma sterkari til baka eftir meiðslin sem hann varð fyrir á dögunum. 24. apríl 2017 09:11
Zlatan líklega úr leik í vetur Zlatan Ibrahimovic hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United á þessu tímabili. 21. apríl 2017 16:09
Zlatan mun ná fullum bata Hnéaðgerð Zlatan Ibrahimovic gekk vel og umboðsmaður hans er bjartsýnn á það að leikmaðurinn nái sér að fullu. 2. maí 2017 09:15
Zlatan með slitin krossbönd Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United, er með slitin krossbönd í hægra hné. 21. apríl 2017 20:05
Zlatan sagður átta sig á stöðunni hjá United og ætlar í MLS Zlatan Ibrahimovic verður lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í síðustu viku. 25. apríl 2017 08:30