Ragnhildur með fjögurra högga forystu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. maí 2017 21:45 Ragnhildur er á einu höggi undir pari. Mynd/seth@golf.is Veðrið lék við keppendur á fyrsta keppnisdeginum af þremur á Egils Gullmótinu sem hófst í dag á Hólmsvelli í Leiru. Mótið er þriðja mótið á keppnistímabilinu 2016-17 á Eimskipsmótaröðinni. Aðstæður hjá Golfklúbbi Suðurnesja eru frábærar og keppnisvöllurinn í gríðarlega góðu ástandi miðað við árstíma. Góð skor skiluðu sér í hús í dag og léku alls níu kylfingar undir pari vallar og þar af átta í karlaflokknum. Í kvennaflokknum er Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR í efsta sæti en hún er stigameistari Eimskipsmótaraðarinnar 2016. Ragnhildur lék á -1 eða 71 höggi og er hún með fjögurra högga forskot á Gunnhildi Kristjánsdóttur úr GK. Þrír kylfingar deila efsta sætinu í karlaflokknum og þar af er einn 15 ára kylfingur úr GR. Dagbjartur Sigurbrandsson heitir drengurinn og lék hann lék á -3 líkt og Gunnar Smári Þorsteinsson sem er 21 árs og Hlynur Bergsson úr GKG sem er 19 ára.Staða efstu kylfinga í kvennaflokki: 1. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 71 (-1) 2. Gunnhildur Kristjánsdóttir, GK 75 (+3) 3.-5. Berglind Björnsdóttir, GR 77 (+5) 3.-5. Saga Traustadóttir, GR 77(+5) 3.-5. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK 77 (+5)Staða efstu kylfingar í karlaflokki: 1.-3. Gunnar Smári Þorsteinsson, GR 69 (-3) 1.-3. Dagbjartur Sigurbrandsson, GR 69 (-3) 1.-3. Hlynur Bergsson, GKG 69 (-3) 4. Stefán Már Stefánsson, GR 70 (-2) 5.-8. Dagur Ebenezersson, GM 71 (-1) 5.-8.Theodór Emil Karlsson, GM 71 (-1) 5.-8. Ingvar Andri Magnússon, GR 71 (-1) 5.-8. Nökkvi Gunnarsson, NK 71 (-1) 9.-11. Henning Darri Þórðarson, GK 72 9.-11. Víðir Steinar Tómasson, GA 72 9.-11. Benedikt Sveinsson, GK 72 Golf Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Veðrið lék við keppendur á fyrsta keppnisdeginum af þremur á Egils Gullmótinu sem hófst í dag á Hólmsvelli í Leiru. Mótið er þriðja mótið á keppnistímabilinu 2016-17 á Eimskipsmótaröðinni. Aðstæður hjá Golfklúbbi Suðurnesja eru frábærar og keppnisvöllurinn í gríðarlega góðu ástandi miðað við árstíma. Góð skor skiluðu sér í hús í dag og léku alls níu kylfingar undir pari vallar og þar af átta í karlaflokknum. Í kvennaflokknum er Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR í efsta sæti en hún er stigameistari Eimskipsmótaraðarinnar 2016. Ragnhildur lék á -1 eða 71 höggi og er hún með fjögurra högga forskot á Gunnhildi Kristjánsdóttur úr GK. Þrír kylfingar deila efsta sætinu í karlaflokknum og þar af er einn 15 ára kylfingur úr GR. Dagbjartur Sigurbrandsson heitir drengurinn og lék hann lék á -3 líkt og Gunnar Smári Þorsteinsson sem er 21 árs og Hlynur Bergsson úr GKG sem er 19 ára.Staða efstu kylfinga í kvennaflokki: 1. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 71 (-1) 2. Gunnhildur Kristjánsdóttir, GK 75 (+3) 3.-5. Berglind Björnsdóttir, GR 77 (+5) 3.-5. Saga Traustadóttir, GR 77(+5) 3.-5. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK 77 (+5)Staða efstu kylfingar í karlaflokki: 1.-3. Gunnar Smári Þorsteinsson, GR 69 (-3) 1.-3. Dagbjartur Sigurbrandsson, GR 69 (-3) 1.-3. Hlynur Bergsson, GKG 69 (-3) 4. Stefán Már Stefánsson, GR 70 (-2) 5.-8. Dagur Ebenezersson, GM 71 (-1) 5.-8.Theodór Emil Karlsson, GM 71 (-1) 5.-8. Ingvar Andri Magnússon, GR 71 (-1) 5.-8. Nökkvi Gunnarsson, NK 71 (-1) 9.-11. Henning Darri Þórðarson, GK 72 9.-11. Víðir Steinar Tómasson, GA 72 9.-11. Benedikt Sveinsson, GK 72
Golf Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira