Ellie Goulding myndi helst vilja vinna með Björk Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. maí 2017 16:04 Ellie Goulding hefur unnið með fjölda tónlistarmanna en myndi helst vilja fá að vinna með Björk. Vísir/Getty Söngkonan Ellie Goulding myndi helst vilja fá að vinna að lagagerð með Björk, fengi hún til þess tækifæri. Vinsældir Goulding fara stöðugt vaxandi og hefur hún gefið út lög með tónlistarmönnum líkt og Kygo og Calvin Harris. Ummælin lét söngkonan falla á tónlistarhátíðinni Mawazine í Morokkó nú á dögunum, þegar hún var spurð að því hvaða tónlistarmann hún myndi helst vilja fá að vinna með. „Ég elska Björk, hún hefur verið hetjan mín síðan ég var mjög ung.“ Þá segir Goulding að hún væri lítið á móti því að fá að vinna með rapparanum Drake. „Ætli ég segi ekki bara líka Drake. Ég meina hverjum líkar ekki við Drake?“ Söngkonan segir jafnframt að hún hafi vanist því sem fylgir frægðinni og að hún hafi fyrir löngu ákveðið að taka lífinu með stökustu ró. „Ég hef verið í þessum bransa í nokkur ár núna og ég hef uppgötvað að húmor er besta leiðin til þess að takast á við frægðina og áreitið sem henni fylgir.“ Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Söngkonan Ellie Goulding myndi helst vilja fá að vinna að lagagerð með Björk, fengi hún til þess tækifæri. Vinsældir Goulding fara stöðugt vaxandi og hefur hún gefið út lög með tónlistarmönnum líkt og Kygo og Calvin Harris. Ummælin lét söngkonan falla á tónlistarhátíðinni Mawazine í Morokkó nú á dögunum, þegar hún var spurð að því hvaða tónlistarmann hún myndi helst vilja fá að vinna með. „Ég elska Björk, hún hefur verið hetjan mín síðan ég var mjög ung.“ Þá segir Goulding að hún væri lítið á móti því að fá að vinna með rapparanum Drake. „Ætli ég segi ekki bara líka Drake. Ég meina hverjum líkar ekki við Drake?“ Söngkonan segir jafnframt að hún hafi vanist því sem fylgir frægðinni og að hún hafi fyrir löngu ákveðið að taka lífinu með stökustu ró. „Ég hef verið í þessum bransa í nokkur ár núna og ég hef uppgötvað að húmor er besta leiðin til þess að takast á við frægðina og áreitið sem henni fylgir.“
Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira