Rory grét er Garcia vann Masters Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. maí 2017 20:30 Garcia og Rory eru hér hressir. vísir/getty Rory McIlroy var talsvert frá því að vinna Masters-mótið í golfi í ár en það stöðvaði hann ekki frá því að gleðjast með vini sínu, Sergio Garcia. Eyðimerkurganga Garcia á risamótum er öllum golfáhugamönnum kunn og flestir, ef ekki allir, glöddust með Spánverjanum er hann náði loksins að vinna risamót. Rory og Garcia eru miklir vinir og Norður-Írinn gladdist mikið með vini sínum. „Ég grét er hann vann. Þetta var ótrúlegt,“ sagði McIlroy skælbrosandi. „Ég sá hann í fyrsta skipti eftir þetta í brúðkaupinu mína. Ég gaf honum alvöru bjarnarknús og tjáði honum hvað mér þætti þetta magnað. Eftir allt sem á undan er gengið hjá honum. Að hann hafi svo náð að vinna á Augusta er stórkostlegt. Ég fæ gæsahúð að tala um það núna.“ Golf Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rory McIlroy var talsvert frá því að vinna Masters-mótið í golfi í ár en það stöðvaði hann ekki frá því að gleðjast með vini sínu, Sergio Garcia. Eyðimerkurganga Garcia á risamótum er öllum golfáhugamönnum kunn og flestir, ef ekki allir, glöddust með Spánverjanum er hann náði loksins að vinna risamót. Rory og Garcia eru miklir vinir og Norður-Írinn gladdist mikið með vini sínum. „Ég grét er hann vann. Þetta var ótrúlegt,“ sagði McIlroy skælbrosandi. „Ég sá hann í fyrsta skipti eftir þetta í brúðkaupinu mína. Ég gaf honum alvöru bjarnarknús og tjáði honum hvað mér þætti þetta magnað. Eftir allt sem á undan er gengið hjá honum. Að hann hafi svo náð að vinna á Augusta er stórkostlegt. Ég fæ gæsahúð að tala um það núna.“
Golf Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira