Zara Larsson mun flytja EM-lagið á tónleikum í Laugardalshöllinni Stefán Árni Pálsson skrifar 26. maí 2017 11:30 Larsson er nokkuð vinsæl. vísir/getty Sænska söngkonan Zara Larsson mun koma fram á tónleikum í Laugardalshöll föstudaginn 13. október en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. Miðasalan hefst föstudaginn 9. júní klukkan tíu. Zara er þekkt um allan heim fyrir magnaða rödd og kröftugt elektró-popp og eru tónleikarnir á Íslandi hluti af alheimstónleikaferðalagi. Zara hefur notið mikilla vinsælda síðustu misseri með lögum á borð við Lush Life, So Good og This One's For You, en það síðastnefnda var opinbert lag EM 2016 og kannast eflaust margir Íslendingar við það lag. Zara er Íslandsvinur og tók hún meðal annars myndbandið við smellinn Never Forget You upp á Íslandi. Miðaverðið verður 9.990 krónur í stæði og 14.990 í stúku. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin lög með söngkonunni. Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Sænska söngkonan Zara Larsson mun koma fram á tónleikum í Laugardalshöll föstudaginn 13. október en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. Miðasalan hefst föstudaginn 9. júní klukkan tíu. Zara er þekkt um allan heim fyrir magnaða rödd og kröftugt elektró-popp og eru tónleikarnir á Íslandi hluti af alheimstónleikaferðalagi. Zara hefur notið mikilla vinsælda síðustu misseri með lögum á borð við Lush Life, So Good og This One's For You, en það síðastnefnda var opinbert lag EM 2016 og kannast eflaust margir Íslendingar við það lag. Zara er Íslandsvinur og tók hún meðal annars myndbandið við smellinn Never Forget You upp á Íslandi. Miðaverðið verður 9.990 krónur í stæði og 14.990 í stúku. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin lög með söngkonunni.
Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning