Fyrsta flug Icelandair frá Philadelphia endaði í Boston Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. maí 2017 11:19 Frá komu flugvélar Icelandair í fyrradag. Icelandair Flugvél Icelandair sem fljúga átti frá Philadelphiu í Bandaríkjunun áleiðis til Íslands í gærkvöldi þurfti að snúa við og lenda í Boston í nótt. Ástæðan var bilun í vélbúnaði samkvæmt tísti Icelandair en orðalagið „tæknilegir erfiðleikar“ er notað á heimasíðunni. Meðal farþega í vélinni eru borgarstjórar Philadelphiu og Reykjavíkur en um fyrsta flug Icelandair frá bandarísku borginni til Íslands er að ræða. Reiknað er með því að farþegarnir komi til Íslands frá Boston í nótt, tæpum sólarhring á eftir áætlun. Vélin átti að lenda í Keflavík í morgun. Borgarstjórarnir við hátíðlega athöfn í Philadelphiu í fyrradag.Icelandair Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, heimsótti kollega sinn í Philadelphiu, Jim Kenney, í tilefni nýrrar flugleiðar. Var hátíðleg athöfn í Philadelphiu í fyrradag þegar flugvél Icelandair lenti í fyrsta skipti ytra. Kollegarnir fá sólarhring til viðbótar til að fara yfir málin í Boston í dag. Icelandair biðst afsökunar á biluninni og segir um afar óvenjulegt atvik að ræða. Þá sendi flugvöllurinn í Philadelphia frá sér yfirlýsingu og sagði að reynt yrði að sjá til þess í framtíðinni að flug milli borgarinnar og Íslands gengu betur í framtíðinni.Farþegar í fluginu hafa greint frá því, bæði í viðtali við bandaríska fjölmiðla og á Twitter, að skrýtin lykt hafi verið aftarlega í flugvélinni við brottför frá Philadelphia. Einn farþegi ræðir það í fréttinni hér að neðan. Frétt ABC í Philadelphia má sjá hér að neðan. Icelandair Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Flugvél Icelandair sem fljúga átti frá Philadelphiu í Bandaríkjunun áleiðis til Íslands í gærkvöldi þurfti að snúa við og lenda í Boston í nótt. Ástæðan var bilun í vélbúnaði samkvæmt tísti Icelandair en orðalagið „tæknilegir erfiðleikar“ er notað á heimasíðunni. Meðal farþega í vélinni eru borgarstjórar Philadelphiu og Reykjavíkur en um fyrsta flug Icelandair frá bandarísku borginni til Íslands er að ræða. Reiknað er með því að farþegarnir komi til Íslands frá Boston í nótt, tæpum sólarhring á eftir áætlun. Vélin átti að lenda í Keflavík í morgun. Borgarstjórarnir við hátíðlega athöfn í Philadelphiu í fyrradag.Icelandair Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, heimsótti kollega sinn í Philadelphiu, Jim Kenney, í tilefni nýrrar flugleiðar. Var hátíðleg athöfn í Philadelphiu í fyrradag þegar flugvél Icelandair lenti í fyrsta skipti ytra. Kollegarnir fá sólarhring til viðbótar til að fara yfir málin í Boston í dag. Icelandair biðst afsökunar á biluninni og segir um afar óvenjulegt atvik að ræða. Þá sendi flugvöllurinn í Philadelphia frá sér yfirlýsingu og sagði að reynt yrði að sjá til þess í framtíðinni að flug milli borgarinnar og Íslands gengu betur í framtíðinni.Farþegar í fluginu hafa greint frá því, bæði í viðtali við bandaríska fjölmiðla og á Twitter, að skrýtin lykt hafi verið aftarlega í flugvélinni við brottför frá Philadelphia. Einn farþegi ræðir það í fréttinni hér að neðan. Frétt ABC í Philadelphia má sjá hér að neðan.
Icelandair Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira