Tveir þegar látnir í Isle of Man TT keppninni Finnur Thorlacius skrifar 9. júní 2017 14:26 Einn keppanda í Isle of Man keppninni í ár. Hin árlega og stórhættulega mótorhjólakeppni Isle of Man TT á Ermasundseyjunni fögru er hafin og sem fyrr krefst hún mannslífa. Nú þegar eru tveir mótorhjólamenn látnir, einn í æfingum fyrir keppnina og annar í Superstock keppnishlutanum. Mannfall er að meðaltali rúmlega tveir á hverju ári, svo þessi dauðsföll koma, eins kaldhæðnislegt og það er að segja það, ekki svo mikið á óvart. Í fyrra dóu fjórir keppendur í Isle of Man TT keppninni og er þessi keppni sú mannskæðasta í öllu mótorsporti í heiminum. Árið 2005 dóu 9 keppendur og 6 árið 2011. Þrátt fyrir þessi dauðsföll nú er keppninni haldið áfram. Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent
Hin árlega og stórhættulega mótorhjólakeppni Isle of Man TT á Ermasundseyjunni fögru er hafin og sem fyrr krefst hún mannslífa. Nú þegar eru tveir mótorhjólamenn látnir, einn í æfingum fyrir keppnina og annar í Superstock keppnishlutanum. Mannfall er að meðaltali rúmlega tveir á hverju ári, svo þessi dauðsföll koma, eins kaldhæðnislegt og það er að segja það, ekki svo mikið á óvart. Í fyrra dóu fjórir keppendur í Isle of Man TT keppninni og er þessi keppni sú mannskæðasta í öllu mótorsporti í heiminum. Árið 2005 dóu 9 keppendur og 6 árið 2011. Þrátt fyrir þessi dauðsföll nú er keppninni haldið áfram.
Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent