Stærstu stjörnur heims réðu ekki við tilfinningarnar í Manchester Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júní 2017 11:30 Erfitt kvöld fyrir marga. Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á sunnudagskvöldið. 22 létust og tugir særðust í hryðjuverkaárás í borginni á dögunum en tónleikarnir á sunnudaginn fóru fram á krikketvellinum Old Trafford í Manchester og var pláss fyrir 50.000 manns. Tónleikarnir voru haldnir í skugga hryðjuverkaárásarinnar í London á laugardagskvöldið en þar létust sjö og 48 særðust. Justin Bieber, Katy Perry, Take That, One Direction's Niall Horan, Miley Cyrus, Usher og Pharrell kom fram á tónleikunum og rann allur ágóði tónleikanna fer til samtakanna We Love Manchester. Það sem vakti sérstaka athygli á tónleikunum var frammistaða Ariönu Grande, Chris Martin, Liam Gallagher og Robbie Williams. Eins og margir vita er Gallagher frá Manchester og hefur hann í gegnum tíðina haldið merki borgarinnar á lofti. Robbie Williams var í vandræðum með tilfinningarnar þegar hann tók lagið Angels. Það sama má segja um Grande sjálfa þegar hún tók One Last Time. Justin Bieber tók einnig tvö lög og táraðist hann í miðjum flutningi. Hér að neðan má sjá nokkra hápunkta frá því á sunnudagskvöldið.Ariana var eðlilega í miklum vandræðum með tilfinningar sínar á sviðinu. Chris Martin og Colpplay voru stórkostlegir á sunnudagskvöldið Lagið sem allir kunna Aðalmaðurinn í Manchester mætti og sló í gegn < Justin Bieber táraðist á sviðinu Tengdar fréttir Justin Bieber táraðist er hann heiðraði minningu fórnarlambanna Kanadíski hjartaknúsarinn Justin Bieber var einn þeirra sem kom fram á minningartónleikum Ariönu Grande um þá sem féllu í hryðjuverkaárásinni í Manchester í maí. 4. júní 2017 20:26 Bein útsending: Styrktartónleikar Ariönu Grande í Manchester Tónleikarnir hófust klukkan sex og má horfa á þá í beinni útsendingu í fréttinni. 4. júní 2017 18:10 Átti í mestu vandræðum með að syngja Angels í Manchester Hugurinn hjá Robbie Williams leitaði óhjákvæmilega til fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar í Manchester á tónleikum hans á Etihad-vellinum í Manchester í gærkvöldi. 3. júní 2017 13:20 Tónleikagestir One Love Manchester láta árásina í London ekki hræða sig Um 50 þúsund manns ætla sér að mæta á styrktartónleika Ariönu Grande í kvöld og segjast ekki ætla að láta árásina í London hræða sig. 4. júní 2017 17:59 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira
Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á sunnudagskvöldið. 22 létust og tugir særðust í hryðjuverkaárás í borginni á dögunum en tónleikarnir á sunnudaginn fóru fram á krikketvellinum Old Trafford í Manchester og var pláss fyrir 50.000 manns. Tónleikarnir voru haldnir í skugga hryðjuverkaárásarinnar í London á laugardagskvöldið en þar létust sjö og 48 særðust. Justin Bieber, Katy Perry, Take That, One Direction's Niall Horan, Miley Cyrus, Usher og Pharrell kom fram á tónleikunum og rann allur ágóði tónleikanna fer til samtakanna We Love Manchester. Það sem vakti sérstaka athygli á tónleikunum var frammistaða Ariönu Grande, Chris Martin, Liam Gallagher og Robbie Williams. Eins og margir vita er Gallagher frá Manchester og hefur hann í gegnum tíðina haldið merki borgarinnar á lofti. Robbie Williams var í vandræðum með tilfinningarnar þegar hann tók lagið Angels. Það sama má segja um Grande sjálfa þegar hún tók One Last Time. Justin Bieber tók einnig tvö lög og táraðist hann í miðjum flutningi. Hér að neðan má sjá nokkra hápunkta frá því á sunnudagskvöldið.Ariana var eðlilega í miklum vandræðum með tilfinningar sínar á sviðinu. Chris Martin og Colpplay voru stórkostlegir á sunnudagskvöldið Lagið sem allir kunna Aðalmaðurinn í Manchester mætti og sló í gegn < Justin Bieber táraðist á sviðinu
Tengdar fréttir Justin Bieber táraðist er hann heiðraði minningu fórnarlambanna Kanadíski hjartaknúsarinn Justin Bieber var einn þeirra sem kom fram á minningartónleikum Ariönu Grande um þá sem féllu í hryðjuverkaárásinni í Manchester í maí. 4. júní 2017 20:26 Bein útsending: Styrktartónleikar Ariönu Grande í Manchester Tónleikarnir hófust klukkan sex og má horfa á þá í beinni útsendingu í fréttinni. 4. júní 2017 18:10 Átti í mestu vandræðum með að syngja Angels í Manchester Hugurinn hjá Robbie Williams leitaði óhjákvæmilega til fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar í Manchester á tónleikum hans á Etihad-vellinum í Manchester í gærkvöldi. 3. júní 2017 13:20 Tónleikagestir One Love Manchester láta árásina í London ekki hræða sig Um 50 þúsund manns ætla sér að mæta á styrktartónleika Ariönu Grande í kvöld og segjast ekki ætla að láta árásina í London hræða sig. 4. júní 2017 17:59 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira
Justin Bieber táraðist er hann heiðraði minningu fórnarlambanna Kanadíski hjartaknúsarinn Justin Bieber var einn þeirra sem kom fram á minningartónleikum Ariönu Grande um þá sem féllu í hryðjuverkaárásinni í Manchester í maí. 4. júní 2017 20:26
Bein útsending: Styrktartónleikar Ariönu Grande í Manchester Tónleikarnir hófust klukkan sex og má horfa á þá í beinni útsendingu í fréttinni. 4. júní 2017 18:10
Átti í mestu vandræðum með að syngja Angels í Manchester Hugurinn hjá Robbie Williams leitaði óhjákvæmilega til fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar í Manchester á tónleikum hans á Etihad-vellinum í Manchester í gærkvöldi. 3. júní 2017 13:20
Tónleikagestir One Love Manchester láta árásina í London ekki hræða sig Um 50 þúsund manns ætla sér að mæta á styrktartónleika Ariönu Grande í kvöld og segjast ekki ætla að láta árásina í London hræða sig. 4. júní 2017 17:59