GameTíví: Solid átta á Injustice 2 Samúel Karl Ólason skrifar 3. júní 2017 11:00 Þau Óli, Tryggvi og Donna úr GameTíví tóku nýverið slagsmálaleikinn Injustice 2 til skoðunnar. Leikurinn er gerður af sömu aðilum, NetherRealm, og hafa gert síðustu Mortal Kombat leiki. Tryggvi hefur verið að spila leikinn og það er nokkuð greinilegt að Óli hefur ekki mikla þekkingu á DC heiminum og setur stórt spurningarmerki við að hafa söguþráð í slagsmálaleik. Tryggvi er þó mjög ánægður með leikinn og segir að hann ætti ekki að koma nokkrum á óvart. Allir þeir sem kaupi hann viti hvað þeir séu að kaupa. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Þau Óli, Tryggvi og Donna úr GameTíví tóku nýverið slagsmálaleikinn Injustice 2 til skoðunnar. Leikurinn er gerður af sömu aðilum, NetherRealm, og hafa gert síðustu Mortal Kombat leiki. Tryggvi hefur verið að spila leikinn og það er nokkuð greinilegt að Óli hefur ekki mikla þekkingu á DC heiminum og setur stórt spurningarmerki við að hafa söguþráð í slagsmálaleik. Tryggvi er þó mjög ánægður með leikinn og segir að hann ætti ekki að koma nokkrum á óvart. Allir þeir sem kaupi hann viti hvað þeir séu að kaupa.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið