Salsalæknirinn selur Sigvaldahúsið við Kleifarveg Stefán Árni Pálsson skrifar 15. júní 2017 13:30 Órúlega fallegt hús. Fasteignasalan Eignamiðlun er með einstaklega glæsilegt einbýlishús til sölu við Kleifarveg 12. Húsið er teiknað af Sigvalda Thordarsyni og stendur á fallegum útsýnisstað ofan við Laugardalinn. Eignin skiptist í raun í tvennt en séríbúð er á 1.hæð hússins með sérfastanúmer og er hún 135 fermetrar. Efri hæðir og bílskúr eru um 260 fermetrar og er ástandið á eigninni mjög gott. Fjörutíu fermetra svalir sem snúa til suðurs og vesturs eru við húsið og eru þær ótrúlega fallegar og rúmgóðar. Húsið er nýviðgert en eigendur þess eru þau Páll Torfi Önundarson læknir og Kristín Hanna Hannesdóttir hjúkrunarfræðingur. Páll Torfi hefur í gegnum tíðina starfað töluvert í tónlist og er listamannanafnið hans Dr. Blood en hann elskar salsa. Hann tók til að mynda þátt í forkeppni Eurovision árið 2003 með laginu Ferrari sem Ragnheiður Gröndal söng frábærlega. Fjallað er um tónlistaráhuga Páls í Læknablaðinu og er hann þar spurður út í salsa áhugann og þar svarar hann; „En skyldi vera gott fyrir blóðmeinafræðinginn að hafa smá salsa í blóðinu? Gefum Páli Torfa orðið: Ég hef raunar alltaf haldið því fram að blóðmeinafræðingurinn hafi orðið til löngu á eftir tónlistarmanninum Páli Torfa. Spurningin er kannski fremur sú hvort það sé gott fyrir einhvern, sem hefur áhuga á salsa, að verða læknir og blóðmeinafræðingur? Mér finnst það fara afskaplega vel saman - hóflega þó.“Húsið er um fjögur hundruð fermetrar og var það byggt árið 1958. Fasteignamatið er um 77 milljónir en samkvæmt fasteignaauglýsingunni er beðið eftir tilboði í eignina. Hér að neðan má sjá nokkrar fallegar myndir frá Kleifarveginum. Bardagakappinn Gunnar Nelson býr einnig við Kleifarveg og því er nágrannavarslan í toppmálum. Fallegt hús.Svalirnar voru áður garðstofa en núna fær rýmið að njóta sín betur.Baðherbergin eru fjögur talsins.Flygillinn er töluvert notaður á þessu heimili.Hér má sjá gítarsafn Páls en hann hefur nú tekið ófá salsalögin á þessa.Falleg sauna er í húsinu.Smekklegt svefnherbergi. Hús og heimili Tengdar fréttir 100 milljóna húsið sem Gunnar Nelson vill kaupa Gunnar Nelson og hans heittelskaða, Auður Ómarsdóttir, hafa augastað á 358 fermetra eign við Kleifarveg sem metin er á tæpar 95 milljónir. 1. desember 2014 14:00 Gunnar tekur ábyrgð á trénu sem var fellt "Þykir nokkuð eðlilegt að fella svona tré,“ sagði Gunnar í viðtali við þekktasta MMA-bardagaíþróttafréttamann Bandaríkjanna. 3. maí 2016 08:45 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Fasteignasalan Eignamiðlun er með einstaklega glæsilegt einbýlishús til sölu við Kleifarveg 12. Húsið er teiknað af Sigvalda Thordarsyni og stendur á fallegum útsýnisstað ofan við Laugardalinn. Eignin skiptist í raun í tvennt en séríbúð er á 1.hæð hússins með sérfastanúmer og er hún 135 fermetrar. Efri hæðir og bílskúr eru um 260 fermetrar og er ástandið á eigninni mjög gott. Fjörutíu fermetra svalir sem snúa til suðurs og vesturs eru við húsið og eru þær ótrúlega fallegar og rúmgóðar. Húsið er nýviðgert en eigendur þess eru þau Páll Torfi Önundarson læknir og Kristín Hanna Hannesdóttir hjúkrunarfræðingur. Páll Torfi hefur í gegnum tíðina starfað töluvert í tónlist og er listamannanafnið hans Dr. Blood en hann elskar salsa. Hann tók til að mynda þátt í forkeppni Eurovision árið 2003 með laginu Ferrari sem Ragnheiður Gröndal söng frábærlega. Fjallað er um tónlistaráhuga Páls í Læknablaðinu og er hann þar spurður út í salsa áhugann og þar svarar hann; „En skyldi vera gott fyrir blóðmeinafræðinginn að hafa smá salsa í blóðinu? Gefum Páli Torfa orðið: Ég hef raunar alltaf haldið því fram að blóðmeinafræðingurinn hafi orðið til löngu á eftir tónlistarmanninum Páli Torfa. Spurningin er kannski fremur sú hvort það sé gott fyrir einhvern, sem hefur áhuga á salsa, að verða læknir og blóðmeinafræðingur? Mér finnst það fara afskaplega vel saman - hóflega þó.“Húsið er um fjögur hundruð fermetrar og var það byggt árið 1958. Fasteignamatið er um 77 milljónir en samkvæmt fasteignaauglýsingunni er beðið eftir tilboði í eignina. Hér að neðan má sjá nokkrar fallegar myndir frá Kleifarveginum. Bardagakappinn Gunnar Nelson býr einnig við Kleifarveg og því er nágrannavarslan í toppmálum. Fallegt hús.Svalirnar voru áður garðstofa en núna fær rýmið að njóta sín betur.Baðherbergin eru fjögur talsins.Flygillinn er töluvert notaður á þessu heimili.Hér má sjá gítarsafn Páls en hann hefur nú tekið ófá salsalögin á þessa.Falleg sauna er í húsinu.Smekklegt svefnherbergi.
Hús og heimili Tengdar fréttir 100 milljóna húsið sem Gunnar Nelson vill kaupa Gunnar Nelson og hans heittelskaða, Auður Ómarsdóttir, hafa augastað á 358 fermetra eign við Kleifarveg sem metin er á tæpar 95 milljónir. 1. desember 2014 14:00 Gunnar tekur ábyrgð á trénu sem var fellt "Þykir nokkuð eðlilegt að fella svona tré,“ sagði Gunnar í viðtali við þekktasta MMA-bardagaíþróttafréttamann Bandaríkjanna. 3. maí 2016 08:45 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
100 milljóna húsið sem Gunnar Nelson vill kaupa Gunnar Nelson og hans heittelskaða, Auður Ómarsdóttir, hafa augastað á 358 fermetra eign við Kleifarveg sem metin er á tæpar 95 milljónir. 1. desember 2014 14:00
Gunnar tekur ábyrgð á trénu sem var fellt "Þykir nokkuð eðlilegt að fella svona tré,“ sagði Gunnar í viðtali við þekktasta MMA-bardagaíþróttafréttamann Bandaríkjanna. 3. maí 2016 08:45