Dagur fjögur á Secret Solstice: Hip-hop veisla í Laugardalnum Stefán Árni Pálsson skrifar 18. júní 2017 15:00 Lokadagurinn á Solstice. Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár. Meðal þeirra sem koma fram á Secret Solstice í ár eru Chaka Khan, Foo Fighters, Richard Ashcroft, The Prodigy, Foreign Beggars, Rick Ross, Big Sean, Anderson .Paak & The Free Nationals, Young M.A og einnig rjóminn af íslenskum tónlistarmönnum. Þetta er aðeins lítill hluti af þeim listamönnum sem koma fram á hátíðinni. Lífið verður á staðnum alla helgina og hér að neðan má fylgjast með gangi mála. Búist er við mörg þúsund manns í Laugardalnum um helgina og því má búast við töluvert af myndböndum. Dagskráin á hátíðinni í dag er eftirfarandi:ASKUR 20:30 Soul Clap vs. Wolf+Lamb [US] 19:00 Thugfucker [US] 18:00 The Fitness [CA] 16:30 Nick Monaco [US] 15:00 A-Rock [US] 13:30 Cici Cavanagh [IE] 12:40 Mogesen [IS] 12:00 m e g e n [IS]FENRIR 22:00 Maxxi Soundsystem [UK] 20:20 Livia [FR] 19:30 Amabadama [IS] 18:30 Vaginaboys [IS] 17:45 Auður [IS] 17:00 Teitur Magnússon [IS] 16:10 Fræbblarnir [IS] 15:20 Bootlegs [IS] 14:30 Paunkholm [IS] 13:40 Captain Syrup [IS] 12:50 Beggi Smári [IS]GIMLI 22:10 Cymande [UK] 21:00 Daði Freyr [IS] 20:00 Tappi Tíkarrass [IS] 19:00 Kiriyama Family [IS] 18:00 ÁSA [IS] 17:00 Ragnheiður Gröndal [IS] 16:00 Védís Hervör [IS] 15:00 VAR [IS] 14:00 AFK [IS]VALHÖLL 22:30 Rick Ross [US] 21:10 Big Sean [US] 19:50 Anderson .Paak & The Free Nationals [US] 18:30 Young M.A [US] 17:30 Gísli Pálmi [IS] 16:35 Emmsjé Gauti [IS] 15:45 Herra Hnetusmjör [IS] 15:00 Dillalude [IS]HEL 00:00 Dubfire [US] 22:30 John Acquaviva [CA] 21:00 Shaded [US] Kassamerkið #secretsolstice verður einnig fyrirferðarmikið á Twitter og Instagram og má fylgjast með umræðunni og myndum frá hátíðinni hér að neðan. Hér fyrir neðan má sjá færslur sem tónleikagestir deila á Twitter. #secretsolstice Tweets Secret Solstice Mest lesið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Einar og Milla skírðu drenginn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fleiri fréttir Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Sjá meira
Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár. Meðal þeirra sem koma fram á Secret Solstice í ár eru Chaka Khan, Foo Fighters, Richard Ashcroft, The Prodigy, Foreign Beggars, Rick Ross, Big Sean, Anderson .Paak & The Free Nationals, Young M.A og einnig rjóminn af íslenskum tónlistarmönnum. Þetta er aðeins lítill hluti af þeim listamönnum sem koma fram á hátíðinni. Lífið verður á staðnum alla helgina og hér að neðan má fylgjast með gangi mála. Búist er við mörg þúsund manns í Laugardalnum um helgina og því má búast við töluvert af myndböndum. Dagskráin á hátíðinni í dag er eftirfarandi:ASKUR 20:30 Soul Clap vs. Wolf+Lamb [US] 19:00 Thugfucker [US] 18:00 The Fitness [CA] 16:30 Nick Monaco [US] 15:00 A-Rock [US] 13:30 Cici Cavanagh [IE] 12:40 Mogesen [IS] 12:00 m e g e n [IS]FENRIR 22:00 Maxxi Soundsystem [UK] 20:20 Livia [FR] 19:30 Amabadama [IS] 18:30 Vaginaboys [IS] 17:45 Auður [IS] 17:00 Teitur Magnússon [IS] 16:10 Fræbblarnir [IS] 15:20 Bootlegs [IS] 14:30 Paunkholm [IS] 13:40 Captain Syrup [IS] 12:50 Beggi Smári [IS]GIMLI 22:10 Cymande [UK] 21:00 Daði Freyr [IS] 20:00 Tappi Tíkarrass [IS] 19:00 Kiriyama Family [IS] 18:00 ÁSA [IS] 17:00 Ragnheiður Gröndal [IS] 16:00 Védís Hervör [IS] 15:00 VAR [IS] 14:00 AFK [IS]VALHÖLL 22:30 Rick Ross [US] 21:10 Big Sean [US] 19:50 Anderson .Paak & The Free Nationals [US] 18:30 Young M.A [US] 17:30 Gísli Pálmi [IS] 16:35 Emmsjé Gauti [IS] 15:45 Herra Hnetusmjör [IS] 15:00 Dillalude [IS]HEL 00:00 Dubfire [US] 22:30 John Acquaviva [CA] 21:00 Shaded [US] Kassamerkið #secretsolstice verður einnig fyrirferðarmikið á Twitter og Instagram og má fylgjast með umræðunni og myndum frá hátíðinni hér að neðan. Hér fyrir neðan má sjá færslur sem tónleikagestir deila á Twitter. #secretsolstice Tweets
Secret Solstice Mest lesið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Einar og Milla skírðu drenginn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fleiri fréttir Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Sjá meira