Dagur tvö á Secret Solstice: Foo Fighters og Ashcroft mæta í Laugardalinn Stefán Árni Pálsson skrifar 16. júní 2017 15:30 Búast má við hrikalegu fjöri í kvöld. Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár. Meðal þeirra sem koma fram á Secret Solstice í ár eru Chaka Khan, Foo Fighters, Richard Ashcroft, The Prodigy, Foreign Beggars, Rick Ross, Big Sean, Anderson .Paak & The Free Nationals, Young M.A og einnig rjóminn af íslenskum tónlistarmönnum. Þetta er aðeins lítill hluti af þeim listamönnum sem koma fram á hátíðinni. Lífið verður á staðnum alla helgina og hér að neðan má fylgjast með gangi mála. Búist er við mörg þúsund manns í Laugardalnum um helgina og því má búast við töluvert af myndböndum. Dagskráin á hátíðinni í dag er eftirfarandi:ASKUR22:00 Klose One [UK] 21:00 Special Guest [??] 20:00 Jimmy Maheras [US] 19:00 Harrimannn [UK] 17:30 Frímann b2b CasaNova [IS] 16:30 BenSól [IS] 15:00 Rix b2b Krbear [IS]* 14:00 Xiphi [UK] 13:00 French Toast [UK] 12:00 Kimou [NL]FENRIR22:00 Shades of Reykjavík [IS] 21:10 BIRNIR [IS] 20:15 Left Brain [US] 19:30 Lord Pusswhip [IS] 18:30 Tiny [IS] 17:30 Marteinn [IS] 16:30 SXSXSX [IS] 15:30 Skrattar [IS] 14:30 Gervisykur [IS] 13:45 Holy Hrafn [IS]GIMLI22:30 Pharoahe Monch with DJ Boogie Blind + DJ RD [UK/US] 21:20 Roots Manuva [UK] 20:00 Ata Kak [GH] 18:50 Glacier Mafia [IS] 17:45 Dave [UK] 16:30 GKR [IS] 15:45 Black Pox [IS] 15:00 Seint [IS]VALHÖLL22:00 Foo Fighters [US] 20:15 Richard Ashcroft [UK] 19:05 Agent Fresco [IS] 18:00 Högni [IS] 17:00 Vintage Caravan [IS] 16:00 Samantha Gibbs & Co [US] 15:00 Hórmónar [IS]HEL01:00 Dusky [UK] 00:00 Lane 8 [US] 22:30 Yotto [FI] 21:00 Cubicolor [NL] Kassamerkið #secretsolstice verður einnig fyrirferðarmikið á Twitter og Instagram og má fylgjast með umræðunni og myndum frá hátíðinni hér að neðan. Hér fyrir neðan má sjá færslur sem tónleikagestir deila á Twitter. #secretsolstice Tweets Secret Solstice Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár. Meðal þeirra sem koma fram á Secret Solstice í ár eru Chaka Khan, Foo Fighters, Richard Ashcroft, The Prodigy, Foreign Beggars, Rick Ross, Big Sean, Anderson .Paak & The Free Nationals, Young M.A og einnig rjóminn af íslenskum tónlistarmönnum. Þetta er aðeins lítill hluti af þeim listamönnum sem koma fram á hátíðinni. Lífið verður á staðnum alla helgina og hér að neðan má fylgjast með gangi mála. Búist er við mörg þúsund manns í Laugardalnum um helgina og því má búast við töluvert af myndböndum. Dagskráin á hátíðinni í dag er eftirfarandi:ASKUR22:00 Klose One [UK] 21:00 Special Guest [??] 20:00 Jimmy Maheras [US] 19:00 Harrimannn [UK] 17:30 Frímann b2b CasaNova [IS] 16:30 BenSól [IS] 15:00 Rix b2b Krbear [IS]* 14:00 Xiphi [UK] 13:00 French Toast [UK] 12:00 Kimou [NL]FENRIR22:00 Shades of Reykjavík [IS] 21:10 BIRNIR [IS] 20:15 Left Brain [US] 19:30 Lord Pusswhip [IS] 18:30 Tiny [IS] 17:30 Marteinn [IS] 16:30 SXSXSX [IS] 15:30 Skrattar [IS] 14:30 Gervisykur [IS] 13:45 Holy Hrafn [IS]GIMLI22:30 Pharoahe Monch with DJ Boogie Blind + DJ RD [UK/US] 21:20 Roots Manuva [UK] 20:00 Ata Kak [GH] 18:50 Glacier Mafia [IS] 17:45 Dave [UK] 16:30 GKR [IS] 15:45 Black Pox [IS] 15:00 Seint [IS]VALHÖLL22:00 Foo Fighters [US] 20:15 Richard Ashcroft [UK] 19:05 Agent Fresco [IS] 18:00 Högni [IS] 17:00 Vintage Caravan [IS] 16:00 Samantha Gibbs & Co [US] 15:00 Hórmónar [IS]HEL01:00 Dusky [UK] 00:00 Lane 8 [US] 22:30 Yotto [FI] 21:00 Cubicolor [NL] Kassamerkið #secretsolstice verður einnig fyrirferðarmikið á Twitter og Instagram og má fylgjast með umræðunni og myndum frá hátíðinni hér að neðan. Hér fyrir neðan má sjá færslur sem tónleikagestir deila á Twitter. #secretsolstice Tweets
Secret Solstice Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Sjá meira