Meistarinn er nýbakaður faðir og ætlar að verja titilinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. júní 2017 10:45 Johnson með bikarinn fyrir ári síðan. Hann ætlar ekkert að skila honum í ár. vísir/getty Annað risamót ársins í golfheiminum, US Open, hefst í dag og er búist við skemmtilegu móti á afar erfiðum velli. Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson hefur titil að verja en hann vann mótið í fyrra með þriggja högga mun. Hann er efstur á heimslistanum og er líklegur til afreka á nýjan leik er kylfingar mæta á teig í Wisconson. Johnson missti af Masters-mótinu í apríl eftir að hada dottið í stiga kvöldið fyrir mótið og meitt sig illa í baki. Takist honum að vinna mótið verður hann sá fyrsti til þess að verja titilinn síðan 1989 er Curtis Strange gerði það. „Ég elska að spila á erfiðum völlum. Þá er einbeitingin meiri og ég spila betur. Þetta er mjög erfitt mót en ég stefni á sigur,“ sagði Johnson. Minnstu mátti muna að hann myndi líka missa af þessu móti þar sem hann ætlaði ekki til Wisconsin fyrr en unnusta hans, Paulina Gretzky, væri búin að eiga þeirra annað barn. Barnið kom í heiminn í upphafi vikunnar og því er faðirinn nýbakaði mættur og klár í bátana. Bein útsending frá mótinu hefst á Golfstöðinni klukkan 17.00. Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Annað risamót ársins í golfheiminum, US Open, hefst í dag og er búist við skemmtilegu móti á afar erfiðum velli. Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson hefur titil að verja en hann vann mótið í fyrra með þriggja högga mun. Hann er efstur á heimslistanum og er líklegur til afreka á nýjan leik er kylfingar mæta á teig í Wisconson. Johnson missti af Masters-mótinu í apríl eftir að hada dottið í stiga kvöldið fyrir mótið og meitt sig illa í baki. Takist honum að vinna mótið verður hann sá fyrsti til þess að verja titilinn síðan 1989 er Curtis Strange gerði það. „Ég elska að spila á erfiðum völlum. Þá er einbeitingin meiri og ég spila betur. Þetta er mjög erfitt mót en ég stefni á sigur,“ sagði Johnson. Minnstu mátti muna að hann myndi líka missa af þessu móti þar sem hann ætlaði ekki til Wisconsin fyrr en unnusta hans, Paulina Gretzky, væri búin að eiga þeirra annað barn. Barnið kom í heiminn í upphafi vikunnar og því er faðirinn nýbakaði mættur og klár í bátana. Bein útsending frá mótinu hefst á Golfstöðinni klukkan 17.00.
Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira