Allir dauðdagar í Game of Thrones teknir saman í 20 mínútna myndbandi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. júní 2017 23:08 Það dóu margir þarna. Vísir/Skjáskot Líkt og flestir vita deyja mjög margar persónur í hinum heimsfrægu sjónvarpsþáttaröð Game of Thrones. Samkvæmt aðdáanda þáttanna eru dauðdagarnir sammtals 150.996 talsins og hefur hann tekið þá alla saman í myndbandi sem er rúmlega 20 mínútna langt. Ekki er einungis um að ræða dauðdaga þekktra persóna heldur eru einnig teknir saman dauðdagar ómerkilegri persóna líkt og hesta, úlfa og annarra persóna sem hafa ekki mikil áhrif á söguþráðinn. Sjöunda og nýjasta serían í þáttaröðinni er væntanleg í næsta mánuði og hefur nýverið komið út kynningarefni þar sem leikararnir tala meðal annars um tíma sinn á Íslandi. Á myndbandinu má sjá að það hefur svo sannarlega ekki verið dauður þráður í þáttunum hingað til og aðdáendur geta haldið áfram að hlakka til næstu seríu. Þetta er magnað afrek. Game of Thrones Tengdar fréttir Bakvið tjöldin við tökur á Game of Thrones: „Ísland eini staðurinn sem kemur til greina“ Í síðasta mánuði kom út ný stikla fyrir nýjustu seríu Game of Thrones og eru aðdáendur að verða spenntir fyrir því að sjöunda þáttaröðin hefjist í júlí. 14. júní 2017 11:30 Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Lífið Fleiri fréttir Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Líkt og flestir vita deyja mjög margar persónur í hinum heimsfrægu sjónvarpsþáttaröð Game of Thrones. Samkvæmt aðdáanda þáttanna eru dauðdagarnir sammtals 150.996 talsins og hefur hann tekið þá alla saman í myndbandi sem er rúmlega 20 mínútna langt. Ekki er einungis um að ræða dauðdaga þekktra persóna heldur eru einnig teknir saman dauðdagar ómerkilegri persóna líkt og hesta, úlfa og annarra persóna sem hafa ekki mikil áhrif á söguþráðinn. Sjöunda og nýjasta serían í þáttaröðinni er væntanleg í næsta mánuði og hefur nýverið komið út kynningarefni þar sem leikararnir tala meðal annars um tíma sinn á Íslandi. Á myndbandinu má sjá að það hefur svo sannarlega ekki verið dauður þráður í þáttunum hingað til og aðdáendur geta haldið áfram að hlakka til næstu seríu. Þetta er magnað afrek.
Game of Thrones Tengdar fréttir Bakvið tjöldin við tökur á Game of Thrones: „Ísland eini staðurinn sem kemur til greina“ Í síðasta mánuði kom út ný stikla fyrir nýjustu seríu Game of Thrones og eru aðdáendur að verða spenntir fyrir því að sjöunda þáttaröðin hefjist í júlí. 14. júní 2017 11:30 Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Lífið Fleiri fréttir Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Bakvið tjöldin við tökur á Game of Thrones: „Ísland eini staðurinn sem kemur til greina“ Í síðasta mánuði kom út ný stikla fyrir nýjustu seríu Game of Thrones og eru aðdáendur að verða spenntir fyrir því að sjöunda þáttaröðin hefjist í júlí. 14. júní 2017 11:30
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið