Yngst íslenskra lækna til að verða doktor í skurðlækningum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. júní 2017 21:00 Þrátt fyrir að Selfyssingurinn Guðrún Nína Óskarsdóttir sé ekki nema 29 ára gömul og tveggja barna móðir þá er hún orðinn doktor í skurðlæknisfræði, yngst íslenskra lækna. Eiginmaður Guðrúnar Nínu er líka læknir, pabbi hennar er læknir og tvær systur hennar eru læknar og bróðir hennar er með meistarapróf í lyfjafræði. Guðrún Nína er fædd 1987, maðurinn hennar er Árni Sæmundsson sérnámslæknir í þvagfæraskurðlækningum. Börnin þeirra heita Guðjón Steinar 6 ára, og Sæmundur Óskar, 3 ára. Fjölskyldan býr í Lundi í Svíþjóð. Guðrún Nína kom nýlega til landsins til að verja doktorsritgerðina sína í Háskóla Íslands en Tómas Guðbjartsson brjóstholsskurðlæknir var leiðbeinandinn hennar. Nafnið á doktorsverkefninu er „Árangur skurðaðgerða við lungnakrabbameini á Íslandi - lífshorfur hjá undirhópum sjúklinga.“ „Við fundum upplýsingar um alla sjúklinga sem hafa gengist undir skurðaðgerð við lungnakrabbameini á Íslandi á síðustu 24 árum. Skammtímahorfur voru mjög góðar á Íslandi og langtímahorfur svipaðar og í sambærilegum erlendum löndum og spítölum.“ Guðrún Nína kemur úr læknafjölskyldu því pabbi hennar, Óskar Reykdalsson er læknir og systur hennar eru læknar, Sigríður Erla er augnlæknir og Margrét er barnataugalæknir. Þá er Guðjón bróðir hennar með meistarapróf í lyfjafræði. Mamma hennar er ekki læknir, hún er kennari. „Þetta er áhugavert starf, maður lærir mikið og fær að hjálpa fólki í þeim vandamálum sem það er að glíma við. Þannig að ætli okkur finnist það ekki bara öllum, að þetta sé áhugavert og skemmtilegt og maður þarf að hugsa mikið og velta fyrir sér lausnum áður en maður framkvæmir.“ Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Sjá meira
Þrátt fyrir að Selfyssingurinn Guðrún Nína Óskarsdóttir sé ekki nema 29 ára gömul og tveggja barna móðir þá er hún orðinn doktor í skurðlæknisfræði, yngst íslenskra lækna. Eiginmaður Guðrúnar Nínu er líka læknir, pabbi hennar er læknir og tvær systur hennar eru læknar og bróðir hennar er með meistarapróf í lyfjafræði. Guðrún Nína er fædd 1987, maðurinn hennar er Árni Sæmundsson sérnámslæknir í þvagfæraskurðlækningum. Börnin þeirra heita Guðjón Steinar 6 ára, og Sæmundur Óskar, 3 ára. Fjölskyldan býr í Lundi í Svíþjóð. Guðrún Nína kom nýlega til landsins til að verja doktorsritgerðina sína í Háskóla Íslands en Tómas Guðbjartsson brjóstholsskurðlæknir var leiðbeinandinn hennar. Nafnið á doktorsverkefninu er „Árangur skurðaðgerða við lungnakrabbameini á Íslandi - lífshorfur hjá undirhópum sjúklinga.“ „Við fundum upplýsingar um alla sjúklinga sem hafa gengist undir skurðaðgerð við lungnakrabbameini á Íslandi á síðustu 24 árum. Skammtímahorfur voru mjög góðar á Íslandi og langtímahorfur svipaðar og í sambærilegum erlendum löndum og spítölum.“ Guðrún Nína kemur úr læknafjölskyldu því pabbi hennar, Óskar Reykdalsson er læknir og systur hennar eru læknar, Sigríður Erla er augnlæknir og Margrét er barnataugalæknir. Þá er Guðjón bróðir hennar með meistarapróf í lyfjafræði. Mamma hennar er ekki læknir, hún er kennari. „Þetta er áhugavert starf, maður lærir mikið og fær að hjálpa fólki í þeim vandamálum sem það er að glíma við. Þannig að ætli okkur finnist það ekki bara öllum, að þetta sé áhugavert og skemmtilegt og maður þarf að hugsa mikið og velta fyrir sér lausnum áður en maður framkvæmir.“
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Sjá meira