Rose: Þarf að byrja vel og hafa hausinn í lagi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. júní 2017 22:30 Justin Rose. vísir/getty US Open í golfi hefst í vikunni og bestu kylfingar heims eru allir mættir á Erin Hills þar sem mótið fer fram. Ólympíumeistarinn Justin Rose var fyrsti Bretinn í 43 ár til þess að vinna mótið er hann kom í hús á besta skorinu árið 2013. „Ég hef verið að spila síðustu tvo hringina á stórmótunum mjög vel síðan 2010 en ég þarf að koma mér í betri stöðu fyrir síðustu hringina,“ sagði Rose. „Það má ekki láta neitt fara í taugarnar á sér eins og sumir strákarnir gera er þeir kvarta yfir völlunum. Þetta er sérstakur golfvöllur og bandaríska golfsambandið er óhrætt við að bjóða upp á óhefðbundna velli. Maður verður bara að taka því og spila. Þetta hugarfar hjálpaði mér er ég vann mótið 2013. Hausinn þarf því að vera í lagi og ég verð að byrja vel.“ US Open er eina stórmótið sem Rose hefur unnið en hann var næstum búinn að vinna Masters fyrr á árinu er hann tapaði í umspili gegn Sergio Garcia. Mótið hefst á fimmtudag og verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
US Open í golfi hefst í vikunni og bestu kylfingar heims eru allir mættir á Erin Hills þar sem mótið fer fram. Ólympíumeistarinn Justin Rose var fyrsti Bretinn í 43 ár til þess að vinna mótið er hann kom í hús á besta skorinu árið 2013. „Ég hef verið að spila síðustu tvo hringina á stórmótunum mjög vel síðan 2010 en ég þarf að koma mér í betri stöðu fyrir síðustu hringina,“ sagði Rose. „Það má ekki láta neitt fara í taugarnar á sér eins og sumir strákarnir gera er þeir kvarta yfir völlunum. Þetta er sérstakur golfvöllur og bandaríska golfsambandið er óhrætt við að bjóða upp á óhefðbundna velli. Maður verður bara að taka því og spila. Þetta hugarfar hjálpaði mér er ég vann mótið 2013. Hausinn þarf því að vera í lagi og ég verð að byrja vel.“ US Open er eina stórmótið sem Rose hefur unnið en hann var næstum búinn að vinna Masters fyrr á árinu er hann tapaði í umspili gegn Sergio Garcia. Mótið hefst á fimmtudag og verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira