Um er að ræða 75 fermetra íbúð og hefur upprunalegum stíl verið haldið að mestu leyti ein eigin er virkilega falleg og sjarmerandi.
Húsið var byggt árið 1919 en tvö svefnherbergi eru inni í íbúðinni en ásett verð er 41,9 milljónir en fasteignamat er 32,1 milljónir.
Hér að neðan má sjá valdar myndir innan úr þessari skemmtilegu íbúð.






