Íbúi á Eskifirði finnur til léttis Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 24. júní 2017 14:32 Mörtu Magðalenu, íbúa á Eskifirði, er létt yfir því að veðrinu hafi slotað og er ánægð með hvernig bæjaryfirvöld stóðu að málum. Marta Madgalena Baginska Marta Magdalena Baginska, Íbúi á Eskifirði, býr við Hlíðarendaá þar sem upp úr flæddi í gær. Henni og öðrum bæjarbúum er mjög létt yfir því að þetta sé allt saman afstaðið. „Þetta kom eiginlega allt í einu. Maður sá hérna upp úr þrjú gröfu og lögreglumenn vera þarna. Það leit út eins og þeir hefðu stjórn á þessu.“ Hún lýsir því hvernig vatnsyfirborðið hafi hækkað og loks flætt yfir ný byggða brú þegar ein grafanna gaf sig þegar verið var að bíða eftir næstu gröfu. Marta Magdalena er ánægð með það hvernig stjórnvöld Fjarðabyggðar stóðu að málum.„Mér fannst þau allavega gera það sem þau gátu til að laga þetta. Voru snöggir að grípa til, lokuðu veginum þegar þurfti þess og mokuðu grjóti upp úr ánni svo það myndi ekki flæða í áttina að íbúðarhúsunum.“ Spurð að því hvort hún finni til mikils léttis þegar þetta er afstaðið svarar hún játandi. „Það er komin ró núna. Það er mikið vatn í ánni en hún rennur vel í gegn.“ Mynd af vettvangi tekin út um glugga Mörtu.Marta Magdalena Baginska Veður Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Marta Magdalena Baginska, Íbúi á Eskifirði, býr við Hlíðarendaá þar sem upp úr flæddi í gær. Henni og öðrum bæjarbúum er mjög létt yfir því að þetta sé allt saman afstaðið. „Þetta kom eiginlega allt í einu. Maður sá hérna upp úr þrjú gröfu og lögreglumenn vera þarna. Það leit út eins og þeir hefðu stjórn á þessu.“ Hún lýsir því hvernig vatnsyfirborðið hafi hækkað og loks flætt yfir ný byggða brú þegar ein grafanna gaf sig þegar verið var að bíða eftir næstu gröfu. Marta Magdalena er ánægð með það hvernig stjórnvöld Fjarðabyggðar stóðu að málum.„Mér fannst þau allavega gera það sem þau gátu til að laga þetta. Voru snöggir að grípa til, lokuðu veginum þegar þurfti þess og mokuðu grjóti upp úr ánni svo það myndi ekki flæða í áttina að íbúðarhúsunum.“ Spurð að því hvort hún finni til mikils léttis þegar þetta er afstaðið svarar hún játandi. „Það er komin ró núna. Það er mikið vatn í ánni en hún rennur vel í gegn.“ Mynd af vettvangi tekin út um glugga Mörtu.Marta Magdalena Baginska
Veður Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira