Hæstiréttur staðfestir þriggja ára nauðgunardóm Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 20. júní 2017 15:09 Hæstiréttur staðfesti í dag þriggja ára fangelsisdóm yfir Inga Birni Ingasyni og Jakobi Viðari Grétarssyni fyrir nauðgun. Vísir/GVA Hæstiréttur staðfesti í dag þriggja ára fangelsisdóm yfir Inga Birni Ingasyni og Jakobi Viðari Grétarssyni fyrir nauðgun sem átti sér stað á heimili Inga Björns í apríl árið 2014. Mennirnir voru dæmdir í þriggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í júní á síðasta ári. Í ákæru var þeim gert að sök að hafa þvingað konu inn í svefnherbergi þar sem þeir héldu henni niðri meðan á kynferðismökum stóð. Nýttu þeir sér bæði yfirburði sína vegna aðstöðu-og aflsmunar og þá staðreynd að hún gat ekki spornað við háttseminni sökum ölvunar. Hlaut konan marbletti á upphandleggi, hægri framhandlegg og hægri sköflung. Mennirnir neituðu báðir sök. Meðal gagna í málinu voru nokkur myndbönd. Eitt þeirra er tekið stuttu eftir nauðgunina heima hjá Inga Birni. Í því sést konan standa við svalardyr þar sem hún er að reykja og tala í síma. Á upptökunni heyrist síðan í Jakobi og Inga Birni leggja á ráðin um að samræma sögu sína: „Af hljóðupptöku heyrist er ákærði Jakob hvíslar að ákærða Inga Birni að þeir séu tveir og að brotaþoli hyggist kæra þá. Eigi meðákærði að muna að meðákærði hafi haft samfarir við brotaþola og að ákærði hafi verið í stofunni á móti. Muni ákærði styðja sögu hans,“ segir í dóminum. Á öðru myndbandi sést konan liggja ein í rúmi Inga Björns og Jakob Viðar heyrist segja: „Af hverju ert þú að segja við vin þinn að við séum búnir að rífa þig úr að neðan? Bubbi og þú voruð að ríða skilurðu.“ Í framhaldinu sést konan reisa sig upp og spyrja: „Er það, vorum við að ríða?“Í dómi Hæstaréttar segir að dómurinn úr héraði skuli vera óraskaður og að Ingi Björn og Jakob Viðar greiði hvor fyrir sitt leyti eina milljón króna með vöxtum til brotaþola. Þá munu þeir einnig þurfa að greiða málsvarnarlaun verjenda sinna fyrir Hæstarétti, áfrýjunarkostnað málsins og þóknun skipaðs réttargæslumanns konunnar, alls rúma eina milljón króna. Tengdar fréttir Tveir menn dæmdir í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag tvo karlmenn á fertugsaldri, þá Inga Björn Ingason og Jakob Viðar Grétarsson. í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun sem átti sér stað á heimili Inga Björns í apríl 2014. 9. júní 2016 16:27 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Mafíósar dæmdir til dauða Erlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í dag þriggja ára fangelsisdóm yfir Inga Birni Ingasyni og Jakobi Viðari Grétarssyni fyrir nauðgun sem átti sér stað á heimili Inga Björns í apríl árið 2014. Mennirnir voru dæmdir í þriggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í júní á síðasta ári. Í ákæru var þeim gert að sök að hafa þvingað konu inn í svefnherbergi þar sem þeir héldu henni niðri meðan á kynferðismökum stóð. Nýttu þeir sér bæði yfirburði sína vegna aðstöðu-og aflsmunar og þá staðreynd að hún gat ekki spornað við háttseminni sökum ölvunar. Hlaut konan marbletti á upphandleggi, hægri framhandlegg og hægri sköflung. Mennirnir neituðu báðir sök. Meðal gagna í málinu voru nokkur myndbönd. Eitt þeirra er tekið stuttu eftir nauðgunina heima hjá Inga Birni. Í því sést konan standa við svalardyr þar sem hún er að reykja og tala í síma. Á upptökunni heyrist síðan í Jakobi og Inga Birni leggja á ráðin um að samræma sögu sína: „Af hljóðupptöku heyrist er ákærði Jakob hvíslar að ákærða Inga Birni að þeir séu tveir og að brotaþoli hyggist kæra þá. Eigi meðákærði að muna að meðákærði hafi haft samfarir við brotaþola og að ákærði hafi verið í stofunni á móti. Muni ákærði styðja sögu hans,“ segir í dóminum. Á öðru myndbandi sést konan liggja ein í rúmi Inga Björns og Jakob Viðar heyrist segja: „Af hverju ert þú að segja við vin þinn að við séum búnir að rífa þig úr að neðan? Bubbi og þú voruð að ríða skilurðu.“ Í framhaldinu sést konan reisa sig upp og spyrja: „Er það, vorum við að ríða?“Í dómi Hæstaréttar segir að dómurinn úr héraði skuli vera óraskaður og að Ingi Björn og Jakob Viðar greiði hvor fyrir sitt leyti eina milljón króna með vöxtum til brotaþola. Þá munu þeir einnig þurfa að greiða málsvarnarlaun verjenda sinna fyrir Hæstarétti, áfrýjunarkostnað málsins og þóknun skipaðs réttargæslumanns konunnar, alls rúma eina milljón króna.
Tengdar fréttir Tveir menn dæmdir í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag tvo karlmenn á fertugsaldri, þá Inga Björn Ingason og Jakob Viðar Grétarsson. í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun sem átti sér stað á heimili Inga Björns í apríl 2014. 9. júní 2016 16:27 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Mafíósar dæmdir til dauða Erlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Tveir menn dæmdir í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag tvo karlmenn á fertugsaldri, þá Inga Björn Ingason og Jakob Viðar Grétarsson. í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun sem átti sér stað á heimili Inga Björns í apríl 2014. 9. júní 2016 16:27