Krúttleg refafjölskylda bræðir hjörtu landsmanna Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 20. júní 2017 15:02 „Ég náði þeim bara þegar þeir voru að stinga nefinu út í fyrsta sinn úr greninu sínu,“ segir Þórir Kjartansson, íbúi í Vík í Mýrdal um litla refafjölskyldu í Vík sem hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Þórir náði fjölskyldustundinni á myndband en þar má sjá tófu ásamt sjö yrðlingum sem eru í óða önn að læra á heiminn. „Það er refur í þessu greni á hverju einasta ári, búinn að vera mörg ár þannig að ég veit vel um þetta. Það er gott að komast að þessu og þetta er þriðja vorið sem ég er að mynda þarna,“ segir Þórir. Hann segir að hann sé oft með myndavélina á lofti og njóti þess að taka myndir af íslenskri náttúru og dýralífi. Hann nefnir að ekki sé um að ræða sömu tófuna og í fyrra. Hinar hafi lent í klónum á refaskyttum. Þórir nefnir að hann hafi þurft að hafa hraðar hendur við að ná myndefninu áður en refaskyttur kæmust á snoðir um refina. Þórir nefnir að það hafi aldrei verið jafn margir yrðlingar í greninu og nú. „Það segir manni það að frjósemi hjá refnum er alltaf að aukast. Hérna í gamla daga voru yfirleitt ekki meira en þrír yrðlingar á greni,“segir Þórir og nefnir refir hafi hins vegar verið að aukast í Mýrdalnum. Hann minnist þess þegar hann var yngi og átti heima á bóndabæ. Þá hafi fundist tófugreni í námunda við bæinn. „Þá hafði ekki sést tófa hérna í Mýrdalnum svo elstu menn mundu en síðan fór þetta að vaxa smátt og smátt,“ segir Þórir. Þórir nefnir að refurinn lifi mikið á fuglum og þá sérstaklega fílnum, sem heldur til í hömrum við sjó. Hins vegar hefur refurinn nánast gert út af við Skúminn á Mýrdalssandinum. Dýr Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Sjá meira
„Ég náði þeim bara þegar þeir voru að stinga nefinu út í fyrsta sinn úr greninu sínu,“ segir Þórir Kjartansson, íbúi í Vík í Mýrdal um litla refafjölskyldu í Vík sem hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Þórir náði fjölskyldustundinni á myndband en þar má sjá tófu ásamt sjö yrðlingum sem eru í óða önn að læra á heiminn. „Það er refur í þessu greni á hverju einasta ári, búinn að vera mörg ár þannig að ég veit vel um þetta. Það er gott að komast að þessu og þetta er þriðja vorið sem ég er að mynda þarna,“ segir Þórir. Hann segir að hann sé oft með myndavélina á lofti og njóti þess að taka myndir af íslenskri náttúru og dýralífi. Hann nefnir að ekki sé um að ræða sömu tófuna og í fyrra. Hinar hafi lent í klónum á refaskyttum. Þórir nefnir að hann hafi þurft að hafa hraðar hendur við að ná myndefninu áður en refaskyttur kæmust á snoðir um refina. Þórir nefnir að það hafi aldrei verið jafn margir yrðlingar í greninu og nú. „Það segir manni það að frjósemi hjá refnum er alltaf að aukast. Hérna í gamla daga voru yfirleitt ekki meira en þrír yrðlingar á greni,“segir Þórir og nefnir refir hafi hins vegar verið að aukast í Mýrdalnum. Hann minnist þess þegar hann var yngi og átti heima á bóndabæ. Þá hafi fundist tófugreni í námunda við bæinn. „Þá hafði ekki sést tófa hérna í Mýrdalnum svo elstu menn mundu en síðan fór þetta að vaxa smátt og smátt,“ segir Þórir. Þórir nefnir að refurinn lifi mikið á fuglum og þá sérstaklega fílnum, sem heldur til í hömrum við sjó. Hins vegar hefur refurinn nánast gert út af við Skúminn á Mýrdalssandinum.
Dýr Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Sjá meira