True Blood-leikarinn Nelsan Ellis látinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. júlí 2017 22:44 Nelsan Ellis var 39 ára þegar hann lést. Vísir/Getty Bandaríski leikarinn Nelsan Ellis, sem þekktastur var fyrir hlutverk sitt sem Lafayette Reynolds í HBO-þáttröðinni True Blood, er látinn. Hann var 39 ára gamall. Umboðsmaður Ellis, Emily Gerson Saines, tilkynnti um andlát leikarans í dag. Hollywood Reporter greinir frá. „Nelsan er látinn eftir að hjarta hans gaf sig,“ sagði Saines. „Hann var gríðarlega hæfileikaríkur og orða hans og nærveru verður ævinlega saknað.“ Ellis var þekktastur fyrir hlutverk sitt sem kokkurinn Lafayette Reynolds í vampíruþáttaröðinni True Blood sem sýnd var á sjónvarpsstöðinni HBO á árunum 2008-2014. Meðleikarar hans í þáttunum minntust leikarans á samfélagsmiðlum í dag, þar á meðal leikararnir Joe Manganiello og Kristin Bauer.Crushed today by the loss of my friend and castmate Nelsan Ellis. He was a wonderful person, a pioneer, and a one of a kind artist. RIP pic.twitter.com/fvtquhIac7— Joe Manganiello (@JoeManganiello) July 8, 2017 Ellis fór með hlutverk í fjölmörgum kvikmyndum og þáttaröðum, þar á meðal The Soloist, The Butler, Get on Up og Elementary. Hann fæddist árið 1977 í bænum Harvey í Illinois-fylki og útskrifaðist úr hinum virta listaháskóla Juilliard. One of the sweetest most talented men I've ever met. A terrible loss for all of us. Rest In Peace Nelsan. You will be missed. I don't know how else to put words to this terribly sad news... A post shared by Kristin Bauer (@kristinbauer) on Jul 8, 2017 at 12:58pm PDT Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Sjá meira
Bandaríski leikarinn Nelsan Ellis, sem þekktastur var fyrir hlutverk sitt sem Lafayette Reynolds í HBO-þáttröðinni True Blood, er látinn. Hann var 39 ára gamall. Umboðsmaður Ellis, Emily Gerson Saines, tilkynnti um andlát leikarans í dag. Hollywood Reporter greinir frá. „Nelsan er látinn eftir að hjarta hans gaf sig,“ sagði Saines. „Hann var gríðarlega hæfileikaríkur og orða hans og nærveru verður ævinlega saknað.“ Ellis var þekktastur fyrir hlutverk sitt sem kokkurinn Lafayette Reynolds í vampíruþáttaröðinni True Blood sem sýnd var á sjónvarpsstöðinni HBO á árunum 2008-2014. Meðleikarar hans í þáttunum minntust leikarans á samfélagsmiðlum í dag, þar á meðal leikararnir Joe Manganiello og Kristin Bauer.Crushed today by the loss of my friend and castmate Nelsan Ellis. He was a wonderful person, a pioneer, and a one of a kind artist. RIP pic.twitter.com/fvtquhIac7— Joe Manganiello (@JoeManganiello) July 8, 2017 Ellis fór með hlutverk í fjölmörgum kvikmyndum og þáttaröðum, þar á meðal The Soloist, The Butler, Get on Up og Elementary. Hann fæddist árið 1977 í bænum Harvey í Illinois-fylki og útskrifaðist úr hinum virta listaháskóla Juilliard. One of the sweetest most talented men I've ever met. A terrible loss for all of us. Rest In Peace Nelsan. You will be missed. I don't know how else to put words to this terribly sad news... A post shared by Kristin Bauer (@kristinbauer) on Jul 8, 2017 at 12:58pm PDT
Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Sjá meira