Lúsmýi hefur fjölgað í ár Nadine Guðrún Yaghi skrifar 7. júlí 2017 20:00 Lúsmý, sem herjaði á landsmenn síðustu tvö sumur, hefur fjölgað í ár að sögn skordýrafræðings. Hann segir að fjölmargir lslendingar séu bitnir um þessar mundir og að mýið sé nú dreifðara um landið. Það var fyrir tveimur árum sem þessar agnarsmáu blóðsugur fóru að gera vart við sig á Íslandi. Lúsmý er ætt örsmárra mýflugna sem langflestar sjúga blóð úr öðrum dýrum, allt frá skordýrum til mannskepna. Þeir sem verða fyrir atlögum verða flestir illa útleiknir en síðasta og þarsíðasta sumar urðu fjölmargir varir við útbrot eftir bit. Síðustu sumur herjaði lúsmýið aðallega á sumarhúsaeigendur í Kjós og í Hvalfirði. Þá var nokkuð um mýið á suðvesturhluta landsins. Í ár er það hins vegar á mun fleiri stöðum. „en núna er þetta komið í uppsveitir Suðurlands, Bláskógabyggð, hrunamannahreppi, austur í flóa. Ég hef fengið margar tilkynningar frá þessum stöðum þar sem fólk er út bitið,“ segir Erling sem heldur að fjölgun lúsmýs hér á landi sé afleiðing hlýnunar jarðar. Hann bendir á að mýið sé algengt í kring um sumarhús þar sem gott skjól myndast. Langoftast verði fólk fyrir barðinu á lúsmýi á næturnar. Þá segir Erling að nú sé tímabilið lengra sem mýið er á stjái. „sko þetta fyrsta sumar þegar þessi ósköp dundu yfir þá uppgötvaðist þetta í lok í júní og entist það fram í miðjan júlí en þetta er orðið mun lengra tímabil núna. Í ár byrjaði það í byrjun júní og það má búast við þessu fram í miðjan ágúst,“ segir Erling. Lúsmý Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Fleiri fréttir Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Sjá meira
Lúsmý, sem herjaði á landsmenn síðustu tvö sumur, hefur fjölgað í ár að sögn skordýrafræðings. Hann segir að fjölmargir lslendingar séu bitnir um þessar mundir og að mýið sé nú dreifðara um landið. Það var fyrir tveimur árum sem þessar agnarsmáu blóðsugur fóru að gera vart við sig á Íslandi. Lúsmý er ætt örsmárra mýflugna sem langflestar sjúga blóð úr öðrum dýrum, allt frá skordýrum til mannskepna. Þeir sem verða fyrir atlögum verða flestir illa útleiknir en síðasta og þarsíðasta sumar urðu fjölmargir varir við útbrot eftir bit. Síðustu sumur herjaði lúsmýið aðallega á sumarhúsaeigendur í Kjós og í Hvalfirði. Þá var nokkuð um mýið á suðvesturhluta landsins. Í ár er það hins vegar á mun fleiri stöðum. „en núna er þetta komið í uppsveitir Suðurlands, Bláskógabyggð, hrunamannahreppi, austur í flóa. Ég hef fengið margar tilkynningar frá þessum stöðum þar sem fólk er út bitið,“ segir Erling sem heldur að fjölgun lúsmýs hér á landi sé afleiðing hlýnunar jarðar. Hann bendir á að mýið sé algengt í kring um sumarhús þar sem gott skjól myndast. Langoftast verði fólk fyrir barðinu á lúsmýi á næturnar. Þá segir Erling að nú sé tímabilið lengra sem mýið er á stjái. „sko þetta fyrsta sumar þegar þessi ósköp dundu yfir þá uppgötvaðist þetta í lok í júní og entist það fram í miðjan júlí en þetta er orðið mun lengra tímabil núna. Í ár byrjaði það í byrjun júní og það má búast við þessu fram í miðjan ágúst,“ segir Erling.
Lúsmý Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Fleiri fréttir Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Sjá meira