Sjáðu nýju stikluna fyrir Blade Runner 2049 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. júlí 2017 15:45 Ryan Gosling fer með eitt aðalhlutverkið í myndinni. Warner Bros gáfu út í dag aðra stikluna fyrir stórmyndina Blade Runner 2049 sem frumsýnd verður hér á landi í haust en myndin er framhald af Blade Runner sem kom út árið 1982. Blade Runner 2049 gerist 30 árum eftir að fyrri myndin átti sér stað og fjallar um lögreglumanninn K, sem leikinn er af Ryan Gosling, sem leitar að Rick Deckard, sem Harrison Ford leikur sem fyrr, en ekkert hefur sést af Deckard í þrjá áratugi. K kemst hins vegar á snoðir um gamalt og grafið leyndarmál, sem getur umturnað heiminum, og þarf á hjálp Deckard að halda. Með önnur hlutverk fara meðal annars Robin Wright, Ana de Armas, Jared Leto og Mackenzie Davis. Stikluna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Warner Bros gáfu út í dag aðra stikluna fyrir stórmyndina Blade Runner 2049 sem frumsýnd verður hér á landi í haust en myndin er framhald af Blade Runner sem kom út árið 1982. Blade Runner 2049 gerist 30 árum eftir að fyrri myndin átti sér stað og fjallar um lögreglumanninn K, sem leikinn er af Ryan Gosling, sem leitar að Rick Deckard, sem Harrison Ford leikur sem fyrr, en ekkert hefur sést af Deckard í þrjá áratugi. K kemst hins vegar á snoðir um gamalt og grafið leyndarmál, sem getur umturnað heiminum, og þarf á hjálp Deckard að halda. Með önnur hlutverk fara meðal annars Robin Wright, Ana de Armas, Jared Leto og Mackenzie Davis. Stikluna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira