Harry hitti Harry á frumsýningu Dunkirk Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. júlí 2017 11:14 Harry Styles, sem ræðir hér við Harry Bretaprins, fer með hlutverk Alex í kvikmyndinni Dunkirk. Vísir/Getty Harry Bretaprins var viðstaddur heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Dunkirk í London í gær og hitti þar fyrir nafna sinn og fyrrverandi meðlim hljómsveitarinnar One Direction, Harry Styles. Vel fór á með nöfnunum á frumsýningunni. Prinsinn mælti sér einnig mót við hermenn, sem börðust við Dunkirk í seinni heimsstyrjöldinni er Nasistar umkringdu heri bandamanna, fyrir frumsýninguna. Hann gaf sér þó líka tíma til þess að taka í höndina á nafna sínum, Harry Styles, sem þreytir frumraun sína á hvíta tjaldinu í kvikmyndinni.Harry Bretaprins ræddi við hermenn, sem börðust í seinni heimsstyrjöldinni, fyrir frumsýningu myndarinnar í gær.Vísir/GettyKvikmyndin Dunkirk fjallar um „Operation Dynamo,“ brottflutning hermanna Bandamanna við Dunkirk í Frakklandi í seinni heimsstyrjöldinni. Með helstu hlutverk fara Fionn Whitehead, Tom Glynn-Carney, Harry Styles, Cillian Murphy og Tom Hardy. Um leikstjórn og handrit sér Christopher Nolan en Dunkirk verður frumsýnd hér á landi 19. júlí næstkomandi.Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni. Tengdar fréttir Nýjasta stiklan úr Dunkirk: Uppgjöf kemur ekki til greina Myndin verður frumsýnd 21. júlí næstkomandi. 5. maí 2017 18:54 Fyrsta sýnishornið úr næstu mynd Christopher Nolan Leikstjórinn Christopher Nolan hefur sent frá sér nýja stiklu úr nýjustu mynd hans Dunkirk en sögusvið hennar er seinni heimsstyrjöldin. 5. ágúst 2016 13:30 Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Harry Bretaprins var viðstaddur heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Dunkirk í London í gær og hitti þar fyrir nafna sinn og fyrrverandi meðlim hljómsveitarinnar One Direction, Harry Styles. Vel fór á með nöfnunum á frumsýningunni. Prinsinn mælti sér einnig mót við hermenn, sem börðust við Dunkirk í seinni heimsstyrjöldinni er Nasistar umkringdu heri bandamanna, fyrir frumsýninguna. Hann gaf sér þó líka tíma til þess að taka í höndina á nafna sínum, Harry Styles, sem þreytir frumraun sína á hvíta tjaldinu í kvikmyndinni.Harry Bretaprins ræddi við hermenn, sem börðust í seinni heimsstyrjöldinni, fyrir frumsýningu myndarinnar í gær.Vísir/GettyKvikmyndin Dunkirk fjallar um „Operation Dynamo,“ brottflutning hermanna Bandamanna við Dunkirk í Frakklandi í seinni heimsstyrjöldinni. Með helstu hlutverk fara Fionn Whitehead, Tom Glynn-Carney, Harry Styles, Cillian Murphy og Tom Hardy. Um leikstjórn og handrit sér Christopher Nolan en Dunkirk verður frumsýnd hér á landi 19. júlí næstkomandi.Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni.
Tengdar fréttir Nýjasta stiklan úr Dunkirk: Uppgjöf kemur ekki til greina Myndin verður frumsýnd 21. júlí næstkomandi. 5. maí 2017 18:54 Fyrsta sýnishornið úr næstu mynd Christopher Nolan Leikstjórinn Christopher Nolan hefur sent frá sér nýja stiklu úr nýjustu mynd hans Dunkirk en sögusvið hennar er seinni heimsstyrjöldin. 5. ágúst 2016 13:30 Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Nýjasta stiklan úr Dunkirk: Uppgjöf kemur ekki til greina Myndin verður frumsýnd 21. júlí næstkomandi. 5. maí 2017 18:54
Fyrsta sýnishornið úr næstu mynd Christopher Nolan Leikstjórinn Christopher Nolan hefur sent frá sér nýja stiklu úr nýjustu mynd hans Dunkirk en sögusvið hennar er seinni heimsstyrjöldin. 5. ágúst 2016 13:30
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp