Vildi helst spila handbolta alla daga Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 29. júlí 2017 12:00 Það er hægt að spila handbolta utan dyra, að sögn Heklu Fannar sem er nýkomin frá Svíþjóð þar sem hún spilaði úti – á gervigrasi. Hekla Fönn Vilhelmsdóttir er þrettán ára og er nýkomin af stóru handboltamóti í Svíþjóð. En með hvaða félagi æfir hún handbolta og í hvaða flokki er hún? Ég æfi handbolta með HK og er í fimmta flokki. Hvar varstu að keppa úti og á hvaða móti? Ég var að keppa í Gautaborg í Svíþjóð á handboltamótinu Partille Cup. Spiluðuð þið marga leiki? Við spiluðum sex leiki. Hvernig gekk? Það gekk ágætlega og ég lærði fullt af þessu. Ertu búin að æfa handbolta lengi? Ég er búinn að æfa í fimm ár. Hvað finnst þér skemmtilegast við handboltann? Allt! Er hægt að æfa handbolta úti? Já, það er hægt en á Íslandi er alltaf spilað inni. Á Partille Cup spiluðum við úti á gervigrasi. Stefnir þú á atvinnumennsku? Já, það væri skemmtilegt að geta spilað handbolta alla daga. Áttu þér önnur áhugamál og þá hver? Já, að ferðast og að fara á skíði á veturna. Hvar finnst þér mest gaman að ferðast? Ég elska að ferðast um Ísland. Hvað langar þig mest að verða þegar þú verður stór? Ég veit það ekki alveg en það kemur margt til greina.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 29. júlí. Lífið Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira
Hekla Fönn Vilhelmsdóttir er þrettán ára og er nýkomin af stóru handboltamóti í Svíþjóð. En með hvaða félagi æfir hún handbolta og í hvaða flokki er hún? Ég æfi handbolta með HK og er í fimmta flokki. Hvar varstu að keppa úti og á hvaða móti? Ég var að keppa í Gautaborg í Svíþjóð á handboltamótinu Partille Cup. Spiluðuð þið marga leiki? Við spiluðum sex leiki. Hvernig gekk? Það gekk ágætlega og ég lærði fullt af þessu. Ertu búin að æfa handbolta lengi? Ég er búinn að æfa í fimm ár. Hvað finnst þér skemmtilegast við handboltann? Allt! Er hægt að æfa handbolta úti? Já, það er hægt en á Íslandi er alltaf spilað inni. Á Partille Cup spiluðum við úti á gervigrasi. Stefnir þú á atvinnumennsku? Já, það væri skemmtilegt að geta spilað handbolta alla daga. Áttu þér önnur áhugamál og þá hver? Já, að ferðast og að fara á skíði á veturna. Hvar finnst þér mest gaman að ferðast? Ég elska að ferðast um Ísland. Hvað langar þig mest að verða þegar þú verður stór? Ég veit það ekki alveg en það kemur margt til greina.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 29. júlí.
Lífið Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira