Þar var múgur og margmenni og má fastlega búast við því að fólksfjöldinn aukist þegar líða tekur á daginn og enn hlýnar í veðri.
Margir nutu þess að busla í snjónum og aðrir léku sér í strandblaki. Búist er víð allt að tuttugu stiga hita á höfuðborgarsvæðinu í dag og léttskýjað.
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari 365, tók meðfylgjandi myndir.






