Ólafía í öflugum ráshópi á Opna breska Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. ágúst 2017 22:41 Ólafía spilaði vel í Skotlandi um síðustu helgi. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður í sterkum ráshópi þegar hún hefur leik á sínu öðru risamóti í ár, Opna breska meistaramótinu sem fer fram í Skotlandi. Ólafía er í hópi með Laura Diaz og Jennifer Song sem báðar hafa mikla reynslu af LPGA-mótaröðinni. Diaz er 42 ára Bandaríkjamaður sem á tvo sigra á mótaröðinni á ferlinum. Besti árangur hennar á stórmóti er annað sæti á PGA-meistaramóatinu árið 2001. Song er frá Suður-Kóreu en fæddist í Bandaríkjunum og er því með tvöfalt ríkisfang. Hún vann tvö mót á Symetra-mótaröðinni, þeirri næststerkustu í Bandaríkjunum, en hefur með þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni síðan 2011. Song er 27 ára gömlu. Ólafía er á sínu fyrsta ári á LPGA-mótaröðinni en vegnaði sérstaklega vel í júlí þar sem hún komst í gegnum niðurskurðinn í þremur mótum og endaði í þrettánda sæti á Opna skoska um síðustu helgi. Þær hefja leik klukkan 12.49 á fimmtudag og klukkan 08.09 á föstudag. Sýnt verður frá mótinu alla keppnisdaga á Golfstöðinni. Útsending á fimmtudag og föstudag hefst klukkan 10.00 en 11.00 á laugardag og sunnudag. Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður í sterkum ráshópi þegar hún hefur leik á sínu öðru risamóti í ár, Opna breska meistaramótinu sem fer fram í Skotlandi. Ólafía er í hópi með Laura Diaz og Jennifer Song sem báðar hafa mikla reynslu af LPGA-mótaröðinni. Diaz er 42 ára Bandaríkjamaður sem á tvo sigra á mótaröðinni á ferlinum. Besti árangur hennar á stórmóti er annað sæti á PGA-meistaramóatinu árið 2001. Song er frá Suður-Kóreu en fæddist í Bandaríkjunum og er því með tvöfalt ríkisfang. Hún vann tvö mót á Symetra-mótaröðinni, þeirri næststerkustu í Bandaríkjunum, en hefur með þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni síðan 2011. Song er 27 ára gömlu. Ólafía er á sínu fyrsta ári á LPGA-mótaröðinni en vegnaði sérstaklega vel í júlí þar sem hún komst í gegnum niðurskurðinn í þremur mótum og endaði í þrettánda sæti á Opna skoska um síðustu helgi. Þær hefja leik klukkan 12.49 á fimmtudag og klukkan 08.09 á föstudag. Sýnt verður frá mótinu alla keppnisdaga á Golfstöðinni. Útsending á fimmtudag og föstudag hefst klukkan 10.00 en 11.00 á laugardag og sunnudag.
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira