Ótrúlegur árangur Zidane: Titlarnir jafn margir og tapleikirnir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. ágúst 2017 11:30 Zidane með spænska Ofurbikarinn. vísir/getty Real Madrid tryggði sér spænska Ofurbikarinn með 2-0 sigri á Barcelona á Santiago Bernabéu í gærkvöldi. Real Madrid vann fyrri leikinn á Nývangi 1-3 og einvígið samanlagt 5-1. Þetta var sjöundi titilinn sem Real Madrid vinnur síðan Zinedine Zidane tók við liðinu af Rafa Benítez í upphafi síðasta árs. Undir stjórn Zidanes hefur Real Madrid unnið Meistaradeild Evrópu í tvígang, Ofurbikar Evrópu tvisvar sinnum og spænsku úrvalsdeildina, heimsmeistarakeppni félagsliða og spænska Ofurbikarinn einu sinni. Árangur Zidanes með Real Madrid er algjörlega lygilegur en til marks um það eru leikirnir sem Madrídarliðið hefur tapað undir hans stjórn (7) jafn margir og titlarnir sem það hefur unnið með hann brúnni. Zidane hefur stýrt Real Madrid í 90 keppnisleikjum. Liðið hefur unnið 69 þeirra, gert 14 jafntefli og aðeins tapað sjö. Vinningshlutfallið er rúmlega 75%. Í þessum 90 leikjum hefur Real Madrid aðeins tvisvar sinnum mistekist að skora; gegn Atlético Madrid og Wolfsburg á þarsíðasta tímabili. Wolfsburg hélt hreinu gegn Real Madrid 6. apríl 2016 en síðan þá hafa lærisveinar Zidanes skorað í 74 leikjum í röð.Zidane hefur tvisvar sinnum unnið Meistaradeild Evrópu sem stjóri Real Madrid.vísir/getty Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona hefur eytt meiri pening í leikmenn en Real Madrid Real Madrid hefur lengi verið í nokkrum sérflokki á Spáni þegar kemur að því að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn. Nú er hinsvegar orðin breyting á því. 16. ágúst 2017 17:15 Real Madrid vann Barcelona aftur og 5-1 samanlagt Real Madrid er meistari meistaranna á Spáni eftir 2-0 sigur á Barcelona í kvöld í Súperbikarnum á Spáni. 16. ágúst 2017 22:55 Ronaldo skoraði og var rekinn út af í sigri á Barcelona Cristiano Ronaldo kom mikið við sögu þegar Real Madrid vann 1-3 sigur á Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna um spænska Ofurbikarinn í kvöld. 13. ágúst 2017 22:05 Zidane framlengir hjá Real Madrid Zinedine Zidane skrifaði í gær undir nýjan þriggja ára samning hjá spænska stórveldinu Real Madrid en hann hefur stýrt liðinu undanfarna 18 mánuði. 13. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Real Madrid tryggði sér spænska Ofurbikarinn með 2-0 sigri á Barcelona á Santiago Bernabéu í gærkvöldi. Real Madrid vann fyrri leikinn á Nývangi 1-3 og einvígið samanlagt 5-1. Þetta var sjöundi titilinn sem Real Madrid vinnur síðan Zinedine Zidane tók við liðinu af Rafa Benítez í upphafi síðasta árs. Undir stjórn Zidanes hefur Real Madrid unnið Meistaradeild Evrópu í tvígang, Ofurbikar Evrópu tvisvar sinnum og spænsku úrvalsdeildina, heimsmeistarakeppni félagsliða og spænska Ofurbikarinn einu sinni. Árangur Zidanes með Real Madrid er algjörlega lygilegur en til marks um það eru leikirnir sem Madrídarliðið hefur tapað undir hans stjórn (7) jafn margir og titlarnir sem það hefur unnið með hann brúnni. Zidane hefur stýrt Real Madrid í 90 keppnisleikjum. Liðið hefur unnið 69 þeirra, gert 14 jafntefli og aðeins tapað sjö. Vinningshlutfallið er rúmlega 75%. Í þessum 90 leikjum hefur Real Madrid aðeins tvisvar sinnum mistekist að skora; gegn Atlético Madrid og Wolfsburg á þarsíðasta tímabili. Wolfsburg hélt hreinu gegn Real Madrid 6. apríl 2016 en síðan þá hafa lærisveinar Zidanes skorað í 74 leikjum í röð.Zidane hefur tvisvar sinnum unnið Meistaradeild Evrópu sem stjóri Real Madrid.vísir/getty
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona hefur eytt meiri pening í leikmenn en Real Madrid Real Madrid hefur lengi verið í nokkrum sérflokki á Spáni þegar kemur að því að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn. Nú er hinsvegar orðin breyting á því. 16. ágúst 2017 17:15 Real Madrid vann Barcelona aftur og 5-1 samanlagt Real Madrid er meistari meistaranna á Spáni eftir 2-0 sigur á Barcelona í kvöld í Súperbikarnum á Spáni. 16. ágúst 2017 22:55 Ronaldo skoraði og var rekinn út af í sigri á Barcelona Cristiano Ronaldo kom mikið við sögu þegar Real Madrid vann 1-3 sigur á Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna um spænska Ofurbikarinn í kvöld. 13. ágúst 2017 22:05 Zidane framlengir hjá Real Madrid Zinedine Zidane skrifaði í gær undir nýjan þriggja ára samning hjá spænska stórveldinu Real Madrid en hann hefur stýrt liðinu undanfarna 18 mánuði. 13. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Barcelona hefur eytt meiri pening í leikmenn en Real Madrid Real Madrid hefur lengi verið í nokkrum sérflokki á Spáni þegar kemur að því að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn. Nú er hinsvegar orðin breyting á því. 16. ágúst 2017 17:15
Real Madrid vann Barcelona aftur og 5-1 samanlagt Real Madrid er meistari meistaranna á Spáni eftir 2-0 sigur á Barcelona í kvöld í Súperbikarnum á Spáni. 16. ágúst 2017 22:55
Ronaldo skoraði og var rekinn út af í sigri á Barcelona Cristiano Ronaldo kom mikið við sögu þegar Real Madrid vann 1-3 sigur á Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna um spænska Ofurbikarinn í kvöld. 13. ágúst 2017 22:05
Zidane framlengir hjá Real Madrid Zinedine Zidane skrifaði í gær undir nýjan þriggja ára samning hjá spænska stórveldinu Real Madrid en hann hefur stýrt liðinu undanfarna 18 mánuði. 13. ágúst 2017 06:00