Gríðarleg stemning á HM íslenska hestsins Telma Tómasson í Oirschot skrifar 10. ágúst 2017 17:00 Mörg hundruð Íslendingar eru komnir til Oirschot í Hollandi þar sem heimsmeistaramót íslenska hestsins stendur nú yfir. Stemningin er gríðarlega góð og er mikið fagnað þegar íslensku keppendurnir koma í braut. Stöðugur straumur er af fólki inn á keppnissvæðið, en mótið nær hámarki þegar úrslit verða riðin um helgina og er búist við að þá verði þétt setið á áhorfendapöllunum, sem taka um tíu þúsund manns í sæti. Keppt er í tölti í dag, sem er einn af hápunktum heimsmeistaramótsins, og þar ætla íslensku keppendurnir sér stóra hluti. Allt ætlaði um koll að keyra í íslendingastúkunni þegar lag hljómsveitarinnar Queen, I wan't it all, ómaði undir sýningu Guðmundar Björgvinssonar á Straumi frá Feti. Knapi og hestur stóðu undir væntingum og tryggðu þeir sér öruggt sæti í úrslitum, sem fara fram á sunnudag. Um 300 hestar frá 19 löndum eru skráðir til leiks ásamt knöpum sínum og búist er við að allt að 50 þúsund manns sæki mótið vikuna sem það stendur yfir. Heimsmeistaramót íslenska hestsins er sent út í beinni útsendingu á oz.com. Sjá má myndskeið af stemningunni á HM og sýningu Guðmundar og Straums á meðfylgjandi myndbandi. Hestar Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Sjá meira
Mörg hundruð Íslendingar eru komnir til Oirschot í Hollandi þar sem heimsmeistaramót íslenska hestsins stendur nú yfir. Stemningin er gríðarlega góð og er mikið fagnað þegar íslensku keppendurnir koma í braut. Stöðugur straumur er af fólki inn á keppnissvæðið, en mótið nær hámarki þegar úrslit verða riðin um helgina og er búist við að þá verði þétt setið á áhorfendapöllunum, sem taka um tíu þúsund manns í sæti. Keppt er í tölti í dag, sem er einn af hápunktum heimsmeistaramótsins, og þar ætla íslensku keppendurnir sér stóra hluti. Allt ætlaði um koll að keyra í íslendingastúkunni þegar lag hljómsveitarinnar Queen, I wan't it all, ómaði undir sýningu Guðmundar Björgvinssonar á Straumi frá Feti. Knapi og hestur stóðu undir væntingum og tryggðu þeir sér öruggt sæti í úrslitum, sem fara fram á sunnudag. Um 300 hestar frá 19 löndum eru skráðir til leiks ásamt knöpum sínum og búist er við að allt að 50 þúsund manns sæki mótið vikuna sem það stendur yfir. Heimsmeistaramót íslenska hestsins er sent út í beinni útsendingu á oz.com. Sjá má myndskeið af stemningunni á HM og sýningu Guðmundar og Straums á meðfylgjandi myndbandi.
Hestar Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Sjá meira