Sjáðu Ungfrú Ísland keppnina í heild sinni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. ágúst 2017 13:00 Ungfrú Ísland árið 2017 er Ólafía Ósk Finnsdóttir en keppnin fór fram í Hörpu á laugardag. 24 stúlkur tóku þátt í keppninni í ár sem sýnd var í beinni hér á Vísi. Keppnina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Auk Ólafíu fengu fjórar aðrar stúlkur titil í lok kvöldsins. Úrsúla Hanna Karlsdóttir hlaut titilinn Fyrirsætustúlkan 2017 og Fanney Sandra Albertsdóttir hlaut titilinn Hæfileikastúlkan en hún spilaði á þverflautu í hæfileikakeppninni. Hrafnhildur Arnardóttir var valin Íþróttastúlkan eftir íþróttakeppni sem fór fram í World Class. Stefanía Tara Þrastardóttir var valin vinsælasta stúlkan með netkosningu. Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Ólýsanleg gleði og spennufall hjá nýkrýndri Ungfrú Ísland Á laugardaginn var Ungfrú Ísland 2017 krýnd og það var Ólafía Ósk Finnsdóttir sem hreppti titilinn. Ólafía segir gleðina sem fylgdi sigrinum vera ólýsanlega. Ólafía er á leið til Bandaríkjanna en þar hyggst hún slaka á næstu daga. 28. ágúst 2017 17:00 Stefanía Tara svarar Ásdísi Rán fullum hálsi Ísdrottningin Ásdís Rán var harðlega gagnrýnd í dag fyrir að gefa í skyn að Stefanía Tara hafi verið "uppfyllingarefni" í Ungfrú Ísland. 27. ágúst 2017 21:12 „Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30 Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Sjá meira
Ungfrú Ísland árið 2017 er Ólafía Ósk Finnsdóttir en keppnin fór fram í Hörpu á laugardag. 24 stúlkur tóku þátt í keppninni í ár sem sýnd var í beinni hér á Vísi. Keppnina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Auk Ólafíu fengu fjórar aðrar stúlkur titil í lok kvöldsins. Úrsúla Hanna Karlsdóttir hlaut titilinn Fyrirsætustúlkan 2017 og Fanney Sandra Albertsdóttir hlaut titilinn Hæfileikastúlkan en hún spilaði á þverflautu í hæfileikakeppninni. Hrafnhildur Arnardóttir var valin Íþróttastúlkan eftir íþróttakeppni sem fór fram í World Class. Stefanía Tara Þrastardóttir var valin vinsælasta stúlkan með netkosningu.
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Ólýsanleg gleði og spennufall hjá nýkrýndri Ungfrú Ísland Á laugardaginn var Ungfrú Ísland 2017 krýnd og það var Ólafía Ósk Finnsdóttir sem hreppti titilinn. Ólafía segir gleðina sem fylgdi sigrinum vera ólýsanlega. Ólafía er á leið til Bandaríkjanna en þar hyggst hún slaka á næstu daga. 28. ágúst 2017 17:00 Stefanía Tara svarar Ásdísi Rán fullum hálsi Ísdrottningin Ásdís Rán var harðlega gagnrýnd í dag fyrir að gefa í skyn að Stefanía Tara hafi verið "uppfyllingarefni" í Ungfrú Ísland. 27. ágúst 2017 21:12 „Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30 Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Sjá meira
Ólýsanleg gleði og spennufall hjá nýkrýndri Ungfrú Ísland Á laugardaginn var Ungfrú Ísland 2017 krýnd og það var Ólafía Ósk Finnsdóttir sem hreppti titilinn. Ólafía segir gleðina sem fylgdi sigrinum vera ólýsanlega. Ólafía er á leið til Bandaríkjanna en þar hyggst hún slaka á næstu daga. 28. ágúst 2017 17:00
Stefanía Tara svarar Ásdísi Rán fullum hálsi Ísdrottningin Ásdís Rán var harðlega gagnrýnd í dag fyrir að gefa í skyn að Stefanía Tara hafi verið "uppfyllingarefni" í Ungfrú Ísland. 27. ágúst 2017 21:12
„Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30